Berglind og Elísabet Norðurlandameistarar í strandblaki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2013 15:56 Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir fagna sigrinum í dag. Mynd/Fésbókarsíða landsliðsins í strandblaki Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir urðu í dag Norðurlandameistarar í strandblaki en þær skipa stúlknalandslið Íslands sem vann 2-1 sigur á Noregi í úrslitaleiknum á Norðurlandamóti 19 ára og yngri. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambands Íslands. Íslensku stúlkurnar byrjuðu mjög vel í leiknum og komust fljótlega í 6-0. Norska liðið tók leikhlé og náði svo að jafna leikinn. Eftir það var allt í járnum og þurfti upphækkun til að útkljá sigur í hrinunni. Noregur vann fyrstu hrinuna 22-24. Í annarri hrinunni var leikurinn mjög jafn framan af og jafnt á öllum tölum í 16-16. Frábær lokakafli hjá okkar stúlkum skilaði þeim inn í oddahrinu með sigri 21-16. Í oddahrinunni virtist sem Noregur væri þreyttara liðið en á móti spilaði Ísland óaðfinnanlega. Stelpurnar komust strax í forystu og unnu hrinuna 15-6 og hömpuðu Norðurlandameistaratitlinum. Þess ber að geta að norska liðið er það sama og komst áfram úr forkeppni Ólympíuleikanna úr riðli Íslands síðastliðinn sunnudag. Lúðvík Már Matthíasson og Theódór Óskar Þorvaldsson unnu sinn fyrsta leik í strandblaki í dag á mótinu í Drammen í Noregi en þeir unnu 2-1 sigur á Englandi og tryggðu sér með því fimmta sætið á mótinu. Íþróttir Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sjá meira
Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir urðu í dag Norðurlandameistarar í strandblaki en þær skipa stúlknalandslið Íslands sem vann 2-1 sigur á Noregi í úrslitaleiknum á Norðurlandamóti 19 ára og yngri. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambands Íslands. Íslensku stúlkurnar byrjuðu mjög vel í leiknum og komust fljótlega í 6-0. Norska liðið tók leikhlé og náði svo að jafna leikinn. Eftir það var allt í járnum og þurfti upphækkun til að útkljá sigur í hrinunni. Noregur vann fyrstu hrinuna 22-24. Í annarri hrinunni var leikurinn mjög jafn framan af og jafnt á öllum tölum í 16-16. Frábær lokakafli hjá okkar stúlkum skilaði þeim inn í oddahrinu með sigri 21-16. Í oddahrinunni virtist sem Noregur væri þreyttara liðið en á móti spilaði Ísland óaðfinnanlega. Stelpurnar komust strax í forystu og unnu hrinuna 15-6 og hömpuðu Norðurlandameistaratitlinum. Þess ber að geta að norska liðið er það sama og komst áfram úr forkeppni Ólympíuleikanna úr riðli Íslands síðastliðinn sunnudag. Lúðvík Már Matthíasson og Theódór Óskar Þorvaldsson unnu sinn fyrsta leik í strandblaki í dag á mótinu í Drammen í Noregi en þeir unnu 2-1 sigur á Englandi og tryggðu sér með því fimmta sætið á mótinu.
Íþróttir Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sjá meira