Ákveðinn hrútur Finnur Thorlacius skrifar 14. ágúst 2013 08:45 Það er ekki á hverjum degi sem mótorhjólamenn eru í hættu vegna geðstirðra hrúta sem ganga lausir, en þessum brá heldur betur í brún á leið sinni upp þröngan skógarstíg. Hrúturinn stöðvar för hans með ógnvænlegum tilburðum og ræðst nokkrum sinnum á mótorhjólamanninn og stangar hann hressilega með sínum myndarlegu hornum. Svo vel vill til sem endranær að á hjálmi mótorhjólamannsins er myndavél sem nær þessari skondnu áras hrútsins ákveðna og vel þess virði að kíkja á. Þar sést að góð ástæða er fyrir hræðslu hans og för hans varð því ekki lengri upp stíginn þann daginn og ekki víst að hann leggi upp hann á næstunni. Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent
Það er ekki á hverjum degi sem mótorhjólamenn eru í hættu vegna geðstirðra hrúta sem ganga lausir, en þessum brá heldur betur í brún á leið sinni upp þröngan skógarstíg. Hrúturinn stöðvar för hans með ógnvænlegum tilburðum og ræðst nokkrum sinnum á mótorhjólamanninn og stangar hann hressilega með sínum myndarlegu hornum. Svo vel vill til sem endranær að á hjálmi mótorhjólamannsins er myndavél sem nær þessari skondnu áras hrútsins ákveðna og vel þess virði að kíkja á. Þar sést að góð ástæða er fyrir hræðslu hans og för hans varð því ekki lengri upp stíginn þann daginn og ekki víst að hann leggi upp hann á næstunni.
Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent