Ívar Ingimarsson landaði gulli í hjólreiðakeppni 11. ágúst 2013 15:08 Hilmar Gunnlaugsson, Sigurður Magnússon og Ívar Ingimarsson. Mynd/UÍA Þórarinn Sigurbergsson setti brautarmet þegar hann varð fyrstur í mark í 103 km keppni í hjólreiðakeppninni Tour de Orminum sem fram fór á Fljótsdalshéraði í gær. Þórarinn kom í mark á 3:49,12 tímum og bætti þar með brautarmetið frá í fyrra um þrettán mínútur. Það átti Unnsteinn Jónsson sem kom annar í mark á 3:56,55 klst. Aðalsteinn Aðalsteinsson varð þriðji í 103 km hringnum á tímanum 4:53,55 klst. Í keppninni er ræst í Hallormsstaðarskógi og hjólað út í Egilsstaði og upp Fell. Tveir hringir eru í boði, í lengri hringnum er hjólað alla leið inn að innsta bæ í Fljótsdal en í styttri hringnum, 68 km umhverfis Löginn en þá er farið yfir brúna yfir Jökulsá í Fljótsdal við Hengifoss. Endamarkið er líkt og rásmarkið á Hallormsstað. Þar varð Hafliði Sævarsson fyrstur í mark á 2:30,19 klst. sem einnig er nýtt brautarmet. Óskar Aðalbjarnarson varð annar í karlaflokki 2:57,04 klst. Eiginkona hans, Stefanía Gunnarsdóttir, varð fyrst í kvennaflokki á 2:59,14 en Pálína Margeirsdóttir önnur á 3:49,15. Í styttri vegalengdinni er einnig boðið upp á liðakeppni þar sem þrír skipta með sér erfiðinu. Hilmar Gunnlaugsson, Sigurður Magnússon og Ívar Ingimarsson mynduðu liðið sem kom fyrst í mark á 2:39,28 en þau Aðalsteinn Þórhallsson, Gyða Guttormsdóttir og Hjálmar Jóelsson urðu önnur á 3:17,27. Veður til hjólreiða í gær var ágætt. Nokkuð heitt var í veðri, ríflega fimmtán stiga hiti og sól. Sunnangola kældi keppendur nokkuð en gerði þeim hins vegar erfitt, sérstaklega í brekkunum í Fellum. Íþróttir Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sjá meira
Þórarinn Sigurbergsson setti brautarmet þegar hann varð fyrstur í mark í 103 km keppni í hjólreiðakeppninni Tour de Orminum sem fram fór á Fljótsdalshéraði í gær. Þórarinn kom í mark á 3:49,12 tímum og bætti þar með brautarmetið frá í fyrra um þrettán mínútur. Það átti Unnsteinn Jónsson sem kom annar í mark á 3:56,55 klst. Aðalsteinn Aðalsteinsson varð þriðji í 103 km hringnum á tímanum 4:53,55 klst. Í keppninni er ræst í Hallormsstaðarskógi og hjólað út í Egilsstaði og upp Fell. Tveir hringir eru í boði, í lengri hringnum er hjólað alla leið inn að innsta bæ í Fljótsdal en í styttri hringnum, 68 km umhverfis Löginn en þá er farið yfir brúna yfir Jökulsá í Fljótsdal við Hengifoss. Endamarkið er líkt og rásmarkið á Hallormsstað. Þar varð Hafliði Sævarsson fyrstur í mark á 2:30,19 klst. sem einnig er nýtt brautarmet. Óskar Aðalbjarnarson varð annar í karlaflokki 2:57,04 klst. Eiginkona hans, Stefanía Gunnarsdóttir, varð fyrst í kvennaflokki á 2:59,14 en Pálína Margeirsdóttir önnur á 3:49,15. Í styttri vegalengdinni er einnig boðið upp á liðakeppni þar sem þrír skipta með sér erfiðinu. Hilmar Gunnlaugsson, Sigurður Magnússon og Ívar Ingimarsson mynduðu liðið sem kom fyrst í mark á 2:39,28 en þau Aðalsteinn Þórhallsson, Gyða Guttormsdóttir og Hjálmar Jóelsson urðu önnur á 3:17,27. Veður til hjólreiða í gær var ágætt. Nokkuð heitt var í veðri, ríflega fimmtán stiga hiti og sól. Sunnangola kældi keppendur nokkuð en gerði þeim hins vegar erfitt, sérstaklega í brekkunum í Fellum.
Íþróttir Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sjá meira