Volkswagen vill einnig ívilnanir fyrir dísilbíla Finnur Thorlacius skrifar 28. ágúst 2013 13:45 Volksawgen Passat með dísilvél Allrahanda ívilnanir eru veittar þeim sem aka um á rafmagnsbílum og Hybrid bílum, svo sem skattaívilnunum, fríum bílastæðum, fríu fargjaldi í ferjum og gegnum veggöng og leyfi til aksturs á sérstökum akbrautum. Mjög sparneytnir dísilbílar með lágar útblásturstölur njóta hinsvegar ekki þessara fríðinda og það gremst Volkswagen. Þvert á móti eru til enn meira íþyngjandi álögur á díslbíla, svo sem í 15 ríkjum Bandaríkjanna þar sem sem viðbótarskattur er lagður á við kaup á þeim. Volkswagen þrýstir ennfremur á að opinberar álögur verði lækkaðar á dísilolíu sem mætti verða til aukinna kaupa á orkusparandi dísilbílum. Mörgum finns þessi orð frá Volkswagen vera orð í tíma töluð þar sem þróun dísilvél, ekki síst hjá Volkswagen, hefur einna helst orðið til þess að minnka notkun jarðefnaeldsneytis. Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent
Allrahanda ívilnanir eru veittar þeim sem aka um á rafmagnsbílum og Hybrid bílum, svo sem skattaívilnunum, fríum bílastæðum, fríu fargjaldi í ferjum og gegnum veggöng og leyfi til aksturs á sérstökum akbrautum. Mjög sparneytnir dísilbílar með lágar útblásturstölur njóta hinsvegar ekki þessara fríðinda og það gremst Volkswagen. Þvert á móti eru til enn meira íþyngjandi álögur á díslbíla, svo sem í 15 ríkjum Bandaríkjanna þar sem sem viðbótarskattur er lagður á við kaup á þeim. Volkswagen þrýstir ennfremur á að opinberar álögur verði lækkaðar á dísilolíu sem mætti verða til aukinna kaupa á orkusparandi dísilbílum. Mörgum finns þessi orð frá Volkswagen vera orð í tíma töluð þar sem þróun dísilvél, ekki síst hjá Volkswagen, hefur einna helst orðið til þess að minnka notkun jarðefnaeldsneytis.
Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent