Heimir Guðjóns: Þetta víti var ekkert sérstakt Eyþór Atli Einarsson í Kaplakrika skrifar 22. ágúst 2013 20:53 Mynd/Stefán „Það er svekkjandi að tapa á heimavelli 2-0. Í fyrri hálfleik voru þeir ekki að skapa sér mjög mikið. Þeir voru meira með boltann og við gleymdum okkur augnablik og fáum á okkur mark,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH eftir tap sinna manna gegn feykisterku Genkliði. „Við vissum að Jelle Vossen væri hættulegur í teignum því við vorum búnir að skoða það í morgun. Við lögðum mikið í leikinn en það vantaði betri ákvörðunartökur á síðasta þriðjungi þeirra og við fengum góð færi í leiknum en náðum ekki að nýta þau.“ „Við vorum búnir að tala um það að ef þeir væru búnir að halda boltanum lengi innan liðsins þá þyrftum við að stoppa þá, því það er erfitt að vera í eltingaleik í langan tíma en þvi miður náðum við því ekki í þessu markinu. Við héldum þó áfram allan leikinn og sköpuðum eins og áður segir nokkur góð færi sem við náum ekki að nýta okkur.“ „Það hefði skipt gríðarlega miklu máli upp á seinni leikinn að skora úr þessu víti en flestir séu sammála um það að þetta víti var ekkert sérstakt.“ „Möguleikarnir eru ekki miklir en við sáum það í leiknum að þegar við tökum réttar ákvarðanir inni á vellinum þá eru miklir möguleikar sóknarlega. Við gefumst aldrei upp og nú förum við bara út og reynum að standa okkur þar,“ sagði Heimir að lokum. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Genk 0-2 | Víti Björns Daníels í súginn FH-ingar eiga litla sem enga von um að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 tap gegn K.R.C. Genk í fyrri leik liðanna í Kaplakrika í kvöld. 22. ágúst 2013 07:45 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
„Það er svekkjandi að tapa á heimavelli 2-0. Í fyrri hálfleik voru þeir ekki að skapa sér mjög mikið. Þeir voru meira með boltann og við gleymdum okkur augnablik og fáum á okkur mark,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH eftir tap sinna manna gegn feykisterku Genkliði. „Við vissum að Jelle Vossen væri hættulegur í teignum því við vorum búnir að skoða það í morgun. Við lögðum mikið í leikinn en það vantaði betri ákvörðunartökur á síðasta þriðjungi þeirra og við fengum góð færi í leiknum en náðum ekki að nýta þau.“ „Við vorum búnir að tala um það að ef þeir væru búnir að halda boltanum lengi innan liðsins þá þyrftum við að stoppa þá, því það er erfitt að vera í eltingaleik í langan tíma en þvi miður náðum við því ekki í þessu markinu. Við héldum þó áfram allan leikinn og sköpuðum eins og áður segir nokkur góð færi sem við náum ekki að nýta okkur.“ „Það hefði skipt gríðarlega miklu máli upp á seinni leikinn að skora úr þessu víti en flestir séu sammála um það að þetta víti var ekkert sérstakt.“ „Möguleikarnir eru ekki miklir en við sáum það í leiknum að þegar við tökum réttar ákvarðanir inni á vellinum þá eru miklir möguleikar sóknarlega. Við gefumst aldrei upp og nú förum við bara út og reynum að standa okkur þar,“ sagði Heimir að lokum.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Genk 0-2 | Víti Björns Daníels í súginn FH-ingar eiga litla sem enga von um að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 tap gegn K.R.C. Genk í fyrri leik liðanna í Kaplakrika í kvöld. 22. ágúst 2013 07:45 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Genk 0-2 | Víti Björns Daníels í súginn FH-ingar eiga litla sem enga von um að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 tap gegn K.R.C. Genk í fyrri leik liðanna í Kaplakrika í kvöld. 22. ágúst 2013 07:45