Brimborg að hefja sölu bílaleigubíla Finnur Thorlacius skrifar 21. ágúst 2013 12:45 Ford Kuga er einn þeirra bílaleigubíla sem seldir verða Fyrstu bílaleigubílarnir frá Dollar Thrifty verða seldir hjá Brimborg nú í þessari viku. Bílarnir eru mestmegnis af árgerðum 2011 eða 2012 en takmarkað framboð hefur verið af bílum af þessum árgerðum á markaði fyrir notaða bíla. Einnig verða í boði bílar af árgerð 2013. Bílarnir eru af gerðunum Ford Fiesta, Focus, Kuga, Mondeo og Explorer. Auk þess er nokkur fjöldi af Mazda2, Mazda3 og Mazda6, sem og Citroën C4 og C3. Bílarnir verða til sýnis bæði inni og úti á sölusvæðum Brimborgar í Reykjavík við Bíldshöfða 6 og 8 og í umboði Brimborgar á Akureyri, Tryggvabraut 5. Fyrstu bílarnir koma í sölu í þessari viku og fleiri munu bætast við næstu vikurnar. Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent
Fyrstu bílaleigubílarnir frá Dollar Thrifty verða seldir hjá Brimborg nú í þessari viku. Bílarnir eru mestmegnis af árgerðum 2011 eða 2012 en takmarkað framboð hefur verið af bílum af þessum árgerðum á markaði fyrir notaða bíla. Einnig verða í boði bílar af árgerð 2013. Bílarnir eru af gerðunum Ford Fiesta, Focus, Kuga, Mondeo og Explorer. Auk þess er nokkur fjöldi af Mazda2, Mazda3 og Mazda6, sem og Citroën C4 og C3. Bílarnir verða til sýnis bæði inni og úti á sölusvæðum Brimborgar í Reykjavík við Bíldshöfða 6 og 8 og í umboði Brimborgar á Akureyri, Tryggvabraut 5. Fyrstu bílarnir koma í sölu í þessari viku og fleiri munu bætast við næstu vikurnar.
Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent