Norðurlandameistaratitill til Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. ágúst 2013 21:37 Björgvin Karl var í karlaliði Íslands. Mynd/Sævar Geir Sigurjónsson Lið Íslands vann sigur í liðakeppni karla á Norðurlandameistaramótinu í ólympískum lyftingum sem fram fór á Akureyri um helgina. Keppendur fyrir Íslands hönd voru Gísli Kristjánsson, Árni Björn Kristjánsson, Andri Gunnarsson, Árni Freyr Stefánsson, Róbert Eyþórsson, Hrannar Guðmundsson, Björgvin Karl Guðmundsson og Darri Már Magnússon. Í kvennaflokki kepptu Svanhildur Vigfúsdóttir og Auður Ása Maríasdóttir fyrir hönd Íslands. Þar urðu Danir hlutskarpastir. Darri Már Magnússon fékk gullverðlaun í -56 kg. flokki og setti þrjú ný íslandsmet í drengja- og unglingaflokki. Hrannar Guðmundsson, átti í harðri keppni við Mikko Kuusto frá Finnlandi í 77 kg. fl., en beið lægri hlut á 100 gr. þyndarmun á líkamsþyngd á keppnisdegi. Báðir lyftu þeir 263 kg. í samanlögðu. Hrannar setti þrjú ný Íslandsmet á mótinu: 117 kg. í snörun, 146 kg. í janfhendingu og 263 kg.. Róbert Eyþórsson hlaut silfurverðlaun í 69. kg. flokki og Árni Björn Kristjánsson sömuleiðis í -105 kg. flokki. Árni Freyr Stefánsson lauk ekki keppni í þeim þyngdarflokki. Gísli Kristjánsson fékk bronsverðlaun í +105 kg. fl.. Svanhildur Vigfúsdóttir fékk bronsverðlaun -58 kg. fl. kvenna. Norðmaðurinn Per Hordnes varð stigahæstur karla yfir alla þyngdarflokka. Hann keppti í -94 kg. flokki og lyfti þar 143 kg í snörun og 180 kg í jafnhendingu og var með 323 kg. í samanlögðu. Ruth Kasirye, einnig frá Noregi, var stigahæst kvenna yfir alla þyngdarflokka. Hún keppti í -63 kg. flokki og lyfti þar 96 kg í snörun og 117 kg í jafnhendingu og var með 213 kg. í samanlögðu. Ármann var í öðru sæti í félagsliðakeppni karla en norska félagið Tambarskjelvar IL sigraði. Danska félagið IK 99 sigraði í félagsliðakeppni kvenna en Ármann hafnaði í þriðja sæti. Keppt er í 8 flokkum í Karlaflokki og þremur í kvennaflokki á Norðurlandamótum í ólympískum lyftingum. Eftirfarandi eru sigurvegarar í hverjum flokki. Sigurvegarar í karlaflokki: +105 kg. Ragnar Öhman -105 kg. Mikkel Andersen -94 kg. Per Hordnes -85 kg. Jarleif Amdal -77 kg. Mikko Kuusisto -69 kg. Jantsen Overas -62 kg. Arto Lahdekorpi -56 kg. Darri Már Magnússon Sigurvegarar í kvennaflokki: + 69 kg. Madeleine Ahlner 63-69 kg. Ruth Kasirye -63 kg. Christina Ejstrup Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Sjá meira
Lið Íslands vann sigur í liðakeppni karla á Norðurlandameistaramótinu í ólympískum lyftingum sem fram fór á Akureyri um helgina. Keppendur fyrir Íslands hönd voru Gísli Kristjánsson, Árni Björn Kristjánsson, Andri Gunnarsson, Árni Freyr Stefánsson, Róbert Eyþórsson, Hrannar Guðmundsson, Björgvin Karl Guðmundsson og Darri Már Magnússon. Í kvennaflokki kepptu Svanhildur Vigfúsdóttir og Auður Ása Maríasdóttir fyrir hönd Íslands. Þar urðu Danir hlutskarpastir. Darri Már Magnússon fékk gullverðlaun í -56 kg. flokki og setti þrjú ný íslandsmet í drengja- og unglingaflokki. Hrannar Guðmundsson, átti í harðri keppni við Mikko Kuusto frá Finnlandi í 77 kg. fl., en beið lægri hlut á 100 gr. þyndarmun á líkamsþyngd á keppnisdegi. Báðir lyftu þeir 263 kg. í samanlögðu. Hrannar setti þrjú ný Íslandsmet á mótinu: 117 kg. í snörun, 146 kg. í janfhendingu og 263 kg.. Róbert Eyþórsson hlaut silfurverðlaun í 69. kg. flokki og Árni Björn Kristjánsson sömuleiðis í -105 kg. flokki. Árni Freyr Stefánsson lauk ekki keppni í þeim þyngdarflokki. Gísli Kristjánsson fékk bronsverðlaun í +105 kg. fl.. Svanhildur Vigfúsdóttir fékk bronsverðlaun -58 kg. fl. kvenna. Norðmaðurinn Per Hordnes varð stigahæstur karla yfir alla þyngdarflokka. Hann keppti í -94 kg. flokki og lyfti þar 143 kg í snörun og 180 kg í jafnhendingu og var með 323 kg. í samanlögðu. Ruth Kasirye, einnig frá Noregi, var stigahæst kvenna yfir alla þyngdarflokka. Hún keppti í -63 kg. flokki og lyfti þar 96 kg í snörun og 117 kg í jafnhendingu og var með 213 kg. í samanlögðu. Ármann var í öðru sæti í félagsliðakeppni karla en norska félagið Tambarskjelvar IL sigraði. Danska félagið IK 99 sigraði í félagsliðakeppni kvenna en Ármann hafnaði í þriðja sæti. Keppt er í 8 flokkum í Karlaflokki og þremur í kvennaflokki á Norðurlandamótum í ólympískum lyftingum. Eftirfarandi eru sigurvegarar í hverjum flokki. Sigurvegarar í karlaflokki: +105 kg. Ragnar Öhman -105 kg. Mikkel Andersen -94 kg. Per Hordnes -85 kg. Jarleif Amdal -77 kg. Mikko Kuusisto -69 kg. Jantsen Overas -62 kg. Arto Lahdekorpi -56 kg. Darri Már Magnússon Sigurvegarar í kvennaflokki: + 69 kg. Madeleine Ahlner 63-69 kg. Ruth Kasirye -63 kg. Christina Ejstrup
Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Sjá meira