Lunknasti mótorhjólamaður í heimi? Finnur Thorlacius skrifar 6. september 2013 13:15 Það gæti orðið leit að leiknari ökumanni á mótorhjóli en hér sést. Engu máli skiptir hvort hann snýr öfugt á hjólinu, stendur á stýrinu eða á haus eða er við hlið þess, allskonar kúnstir nær hann að sýna á meðan. Þá er honum ekkert að vanbúnaði að aka á hjólinu á framdekkinu einu. Þetta gerir hann á Stunt Grand Prix 2013 mótorhjólahátíðinni og fákur hans er ekki af minni gerðinni, heldur fullvaxið hjól sem býr af miklu afli. Eins og fyrri daginn er sjón sögu ríkari. Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent
Það gæti orðið leit að leiknari ökumanni á mótorhjóli en hér sést. Engu máli skiptir hvort hann snýr öfugt á hjólinu, stendur á stýrinu eða á haus eða er við hlið þess, allskonar kúnstir nær hann að sýna á meðan. Þá er honum ekkert að vanbúnaði að aka á hjólinu á framdekkinu einu. Þetta gerir hann á Stunt Grand Prix 2013 mótorhjólahátíðinni og fákur hans er ekki af minni gerðinni, heldur fullvaxið hjól sem býr af miklu afli. Eins og fyrri daginn er sjón sögu ríkari.
Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent