Renault með minnstu mengunina í Evrópu Finnur Thorlacius skrifar 6. september 2013 11:15 Renault Clio mengar allra minnst Renault bíla Sá bílaframleiðandi í Evrópu sem selur bíla er menga minnst að meðaltali er hinn franski Renault. Bílar þeirra menga að meðaltali 115,9 CO2 g/km. Fjölmargar bílgerðir Renault menga reyndar minna en 100 CO2 g/km. Þar á meðal eru Twingo, Clio, Captur, Mégane og Dacia Sandero. Hinn nýi Clio í dCi 90 eco útfærslu mengar þeirra allra minnst, eða aðeins 83 CO2 g/km. Renault er einnig í fyrsta sæti evrópskra bílaframleiðenda hvað varðar sölu á rafmagnsbílum og tvinnbílum. Mengun bíla Renault hefur fallið úr 115,9 frá 125,5 CO2 g/km frá því í fyrra og er þá enn miðað við meðaltal þeirra framleiðslubíla. Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent
Sá bílaframleiðandi í Evrópu sem selur bíla er menga minnst að meðaltali er hinn franski Renault. Bílar þeirra menga að meðaltali 115,9 CO2 g/km. Fjölmargar bílgerðir Renault menga reyndar minna en 100 CO2 g/km. Þar á meðal eru Twingo, Clio, Captur, Mégane og Dacia Sandero. Hinn nýi Clio í dCi 90 eco útfærslu mengar þeirra allra minnst, eða aðeins 83 CO2 g/km. Renault er einnig í fyrsta sæti evrópskra bílaframleiðenda hvað varðar sölu á rafmagnsbílum og tvinnbílum. Mengun bíla Renault hefur fallið úr 115,9 frá 125,5 CO2 g/km frá því í fyrra og er þá enn miðað við meðaltal þeirra framleiðslubíla.
Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent