Samkvæmt vefsíðunni Consequence of Sound er þessi tiltekni forseti einmitt grunaður um að hafa skóflað milljörðum dollara af olíuhagnaði landsins inn á sína eigin bankareikninga á hinum og þessum aflandseyjum. En Harmageddon veit ekki til þess að það hafi einhverstaðar verið sannað.
Það að fá Kanye West, Elton John eða 50 Cent í afmælisveislu þarf ekkert að þýða að þú hafir komist yfir auðinn með óheiðarlegum hætti.