Framkvæmdarstjóri Leiknis hvetur Völsung til að gefa lokaleikinn Stefán Árni Pálsson skrifar 17. september 2013 10:30 Mynd/Már Höskuldsson Ótrúleg staða er kominn upp í 1. deild karla í knattspyrnu og spennan í toppbaráttunni er með ólíkindum. Eitt stig skilur að efsta sætið og hið fjórða en liðin fjögur geta í raun öll ennþá unnið 1. deildina í ár og farið upp í Pepsi-deildina. Heil umferð fer fram næstkomandi laugardag og þar mætast: 14:00 Selfoss - KF Selfossvöllur 14:00 Tindastóll - BÍ/Bolungarvík 14:00 Grindavík - KA 14:00 Völsungur - Haukar 14:00 Leiknir R. - Fjölnir 14:00 Þróttur R. - Víkingur R. Botnlið Völsungs tapaði skelfilega gegn Víkingum 16-0 um helgina en úrslitin setja Víkinga í frábær mál varðandi markatölu en markatala er gríðarlega mikilvæg þegar kemur að lokaumferðinni. Þórður Einarsson, framkvæmdastjóri Leiknis, hvetur Völsung til að gefa leikinn gegn Haukum á laugardaginn á Twittersíðu sinni. Þar vísar hann í 39. grein knattspyrnulaganna en þar segir að ef lið mæti ekki til leiks mun það tapa leiknum 3-0. Komi svo að markamismunur ráði sætaniðurröðun í deildinni munu mörk í leikjum félagsins sem mætti ekki til leiks ekki teljast með. Ef Völsungur mætir því ekki til leiks á laugardaginn mun stórsigur Víkinga ekki teljast með þegar kemur að sætaniðurröðun deildarinnar, frekar en önnur mörk liða gegn Völsungi í sumar.Staðan í deildinni: 1. Fjölnir 21 12 4 5 35:23 40 2. Víkingur R. 21 11 6 4 54:27 39 3. Grindavík 21 12 3 6 49:31 39 4. Haukar 21 11 6 4 42:29 39 5. BÍ/Bolungarv 21 12 1 8 45:39 37 6. KA 21 9 5 7 37:29 32 7. Leiknir R. 21 9 5 7 35:28 32 8. Selfoss 21 8 3 10 42:35 27 9. Tindastóll 21 6 7 8 29:38 25 10. Þróttur 21 7 2 12 25:34 23 11. KF 21 4 6 11 22:39 18 12. Völsungur 21 0 2 19 15:78 2Völsungur ætti að sjá sóma sinn í að gefa síðasta leik sinn í sumar gegn Haukum. Það lagar mótið mikið. sjá 39.grein laga um knattspyrnumót!— Þórður Einarsson (@doddi_111) September 16, 2013 Íslenski boltinn Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Sjá meira
Ótrúleg staða er kominn upp í 1. deild karla í knattspyrnu og spennan í toppbaráttunni er með ólíkindum. Eitt stig skilur að efsta sætið og hið fjórða en liðin fjögur geta í raun öll ennþá unnið 1. deildina í ár og farið upp í Pepsi-deildina. Heil umferð fer fram næstkomandi laugardag og þar mætast: 14:00 Selfoss - KF Selfossvöllur 14:00 Tindastóll - BÍ/Bolungarvík 14:00 Grindavík - KA 14:00 Völsungur - Haukar 14:00 Leiknir R. - Fjölnir 14:00 Þróttur R. - Víkingur R. Botnlið Völsungs tapaði skelfilega gegn Víkingum 16-0 um helgina en úrslitin setja Víkinga í frábær mál varðandi markatölu en markatala er gríðarlega mikilvæg þegar kemur að lokaumferðinni. Þórður Einarsson, framkvæmdastjóri Leiknis, hvetur Völsung til að gefa leikinn gegn Haukum á laugardaginn á Twittersíðu sinni. Þar vísar hann í 39. grein knattspyrnulaganna en þar segir að ef lið mæti ekki til leiks mun það tapa leiknum 3-0. Komi svo að markamismunur ráði sætaniðurröðun í deildinni munu mörk í leikjum félagsins sem mætti ekki til leiks ekki teljast með. Ef Völsungur mætir því ekki til leiks á laugardaginn mun stórsigur Víkinga ekki teljast með þegar kemur að sætaniðurröðun deildarinnar, frekar en önnur mörk liða gegn Völsungi í sumar.Staðan í deildinni: 1. Fjölnir 21 12 4 5 35:23 40 2. Víkingur R. 21 11 6 4 54:27 39 3. Grindavík 21 12 3 6 49:31 39 4. Haukar 21 11 6 4 42:29 39 5. BÍ/Bolungarv 21 12 1 8 45:39 37 6. KA 21 9 5 7 37:29 32 7. Leiknir R. 21 9 5 7 35:28 32 8. Selfoss 21 8 3 10 42:35 27 9. Tindastóll 21 6 7 8 29:38 25 10. Þróttur 21 7 2 12 25:34 23 11. KF 21 4 6 11 22:39 18 12. Völsungur 21 0 2 19 15:78 2Völsungur ætti að sjá sóma sinn í að gefa síðasta leik sinn í sumar gegn Haukum. Það lagar mótið mikið. sjá 39.grein laga um knattspyrnumót!— Þórður Einarsson (@doddi_111) September 16, 2013
Íslenski boltinn Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Sjá meira