Bíll sem heitir Trax og Maður sem heitir Ove Finnur Thorlacius skrifar 14. september 2013 12:00 Chevrolet Trax Í dag er frumsýndur hjá Bílabúð Benna nýr bíll frá Chevrolet, jepplingur sem ber heitið TRAX. TRAX er með sparneytinni díselvél og fæst bæði sjálfskiptur og beinskiptur. Bíllinn er með mikinn staðalbúnað, svo sem bakkmyndvél, aðgerðarskjá, Bluetooth símabúnaði og hraðastilli, svo eitthvað sé nefnt. ”TRAX hefur fengið fína dóma erlendis og við höfum fundið fyrir talsverðum áhuga á honum hér heima. TRAX kemur því á besta tíma og fellur frábærlega inn í Chevrolet línuna hjá okkur;” segir Björn Ragnarsson,framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. Brugðið er á leik í tilefni frumsýningarinnar því þeir sem reynsluaka TRAX fá metsölubókina Maður sem heitir Ove, á meðan birgðir endast, en bókin sú hefur farið sigurför um heiminn og trónir nú hæst á metsölulista Eymundssonar. Opið er hjá Bílabúð Benna í Reykjavík og í Reykjanesbæ í dag frá kl. 12:00 – 16:00. Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent
Í dag er frumsýndur hjá Bílabúð Benna nýr bíll frá Chevrolet, jepplingur sem ber heitið TRAX. TRAX er með sparneytinni díselvél og fæst bæði sjálfskiptur og beinskiptur. Bíllinn er með mikinn staðalbúnað, svo sem bakkmyndvél, aðgerðarskjá, Bluetooth símabúnaði og hraðastilli, svo eitthvað sé nefnt. ”TRAX hefur fengið fína dóma erlendis og við höfum fundið fyrir talsverðum áhuga á honum hér heima. TRAX kemur því á besta tíma og fellur frábærlega inn í Chevrolet línuna hjá okkur;” segir Björn Ragnarsson,framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. Brugðið er á leik í tilefni frumsýningarinnar því þeir sem reynsluaka TRAX fá metsölubókina Maður sem heitir Ove, á meðan birgðir endast, en bókin sú hefur farið sigurför um heiminn og trónir nú hæst á metsölulista Eymundssonar. Opið er hjá Bílabúð Benna í Reykjavík og í Reykjanesbæ í dag frá kl. 12:00 – 16:00.
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent