Októberfest og stígvélabjór Óskar Hallgrímsson skrifar 13. september 2013 11:15 Stuð, stemmning og allskyns drykkjulæti voru í gær í tjaldinu fyrir framan Háskóla Íslands þar sem Oktoberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands var hafin með pompi og prakt. Hljómsveitirnar: Einar Lövdal, Vök, Bandið 1860, Snorri Helgason, Tilbury, Mammút, Dikta og Kaleo spiluðu fyrir dansi. Mikið var um glimmerhúfur og brjóstaskoruboli og stemningin leyndi sér ekki í andlitum hátíðargesta sem endurspeglast í þessum myndum sem hér eru fyrir ofan. Harmageddon Mest lesið Píratar bjóða fram í Reykjavík Harmageddon Kanye West biður öryggisverði um að fjarlægja tónleikagest Harmageddon „Örn Bárður er einhver versta auglýsing fyrir Jesú Krist“ Harmageddon Davíð Oddsson tjáir sig um bankahrunið Harmageddon Lou Bega eða Lou Reed? Harmageddon Margrét Tryggvadóttir gerir upp störf sín á Alþingi Harmageddon Ný lög á nýju ári Harmageddon Piparkökur á Gauknum Harmageddon Sannleikurinn: Ráðherrar fá sérþjálfaða öryggisverði Harmageddon Myndir af Breivik nokkrum mínútum eftir handtöku Harmageddon
Stuð, stemmning og allskyns drykkjulæti voru í gær í tjaldinu fyrir framan Háskóla Íslands þar sem Oktoberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands var hafin með pompi og prakt. Hljómsveitirnar: Einar Lövdal, Vök, Bandið 1860, Snorri Helgason, Tilbury, Mammút, Dikta og Kaleo spiluðu fyrir dansi. Mikið var um glimmerhúfur og brjóstaskoruboli og stemningin leyndi sér ekki í andlitum hátíðargesta sem endurspeglast í þessum myndum sem hér eru fyrir ofan.
Harmageddon Mest lesið Píratar bjóða fram í Reykjavík Harmageddon Kanye West biður öryggisverði um að fjarlægja tónleikagest Harmageddon „Örn Bárður er einhver versta auglýsing fyrir Jesú Krist“ Harmageddon Davíð Oddsson tjáir sig um bankahrunið Harmageddon Lou Bega eða Lou Reed? Harmageddon Margrét Tryggvadóttir gerir upp störf sín á Alþingi Harmageddon Ný lög á nýju ári Harmageddon Piparkökur á Gauknum Harmageddon Sannleikurinn: Ráðherrar fá sérþjálfaða öryggisverði Harmageddon Myndir af Breivik nokkrum mínútum eftir handtöku Harmageddon