Porsche 918 Spider slær met á Nurburgring Finnur Thorlacius skrifar 13. september 2013 11:15 Porsche 918 Spider á Nurburgring brautinni. Porsche hefur slegið enn eitt metið og nú á hinni frægu Nurburgring kappakstursbraut í Þýskalandi. Porsche 918 Spider fór brautina á 6 mínútum og 57 sekúndum og er því sá fjöldaframleiddi bíll sem farið hefur brautina á sneggstum tíma. Bílarnir Radical SR8 og Radical SR 8 LM hafa farið brautina, en þeir geta víst ekki talist til fjöldaframleiddra bíla en tímar þeirra voru 6:55 og 6:48. Það var ökumaðurinn Mark Lieb sem ók bílnum á 6:57 og var bíllinn á sérstökum keppnisdekkjum, en ekki þeim dekkjum sem hann kemur á útúr verksmiðjum Porsche og skýrir það af hverju hann náði nú betri tíma en á þeim venjulegu. Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent
Porsche hefur slegið enn eitt metið og nú á hinni frægu Nurburgring kappakstursbraut í Þýskalandi. Porsche 918 Spider fór brautina á 6 mínútum og 57 sekúndum og er því sá fjöldaframleiddi bíll sem farið hefur brautina á sneggstum tíma. Bílarnir Radical SR8 og Radical SR 8 LM hafa farið brautina, en þeir geta víst ekki talist til fjöldaframleiddra bíla en tímar þeirra voru 6:55 og 6:48. Það var ökumaðurinn Mark Lieb sem ók bílnum á 6:57 og var bíllinn á sérstökum keppnisdekkjum, en ekki þeim dekkjum sem hann kemur á útúr verksmiðjum Porsche og skýrir það af hverju hann náði nú betri tíma en á þeim venjulegu.
Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent