Fjör á afmælissýningu Porsche 911 Finnur Thorlacius skrifar 10. september 2013 16:30 Átta misgamlir Porsche 911 raðað upp eftir aldri. Margir nutu þess að skoða þróunar- og hönnunarsögu hins fræga Porsche 911 bíls sem virða mátti fyrir sér á afmælissýningu sem haldin var honum til heiðurs hjá Bílabúð Benna um helgina. Þar gaf að líta Porsche 911 bíla frá hinum ýmsa tíma. „Þetta var ánægjulegur dagur í alla staði og gestir okkar, sem skiptu hundruðum, nutu þess að skoða allar útgáfurnar af Porsche 911 sem raðað hafði verið upp á staðnum og endurspegluðu hálfrar aldar hönnunarsögu þessa frægasta sportbíls í heimi. Margt annað gladdi líka augu þeirra sem komu, m.a. fjölskyldu- og sportjeppann Porsche Cayenne og Cayman, sem var valinn sportbíll heimsins á þessu ári,“ sagði Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche hjá Bílabúð Benna um fjöruga afmælissýninguna.Einn af eldri Porsche 911 bílunum Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent
Margir nutu þess að skoða þróunar- og hönnunarsögu hins fræga Porsche 911 bíls sem virða mátti fyrir sér á afmælissýningu sem haldin var honum til heiðurs hjá Bílabúð Benna um helgina. Þar gaf að líta Porsche 911 bíla frá hinum ýmsa tíma. „Þetta var ánægjulegur dagur í alla staði og gestir okkar, sem skiptu hundruðum, nutu þess að skoða allar útgáfurnar af Porsche 911 sem raðað hafði verið upp á staðnum og endurspegluðu hálfrar aldar hönnunarsögu þessa frægasta sportbíls í heimi. Margt annað gladdi líka augu þeirra sem komu, m.a. fjölskyldu- og sportjeppann Porsche Cayenne og Cayman, sem var valinn sportbíll heimsins á þessu ári,“ sagði Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche hjá Bílabúð Benna um fjöruga afmælissýninguna.Einn af eldri Porsche 911 bílunum
Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent