Þol íslenskra landsliðskvenna til umræðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. september 2013 08:30 Frá leiknum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Mynd/Daníel Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 2-0 gegn Svisslendingum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Stelpurnar okkar verða meðal umræðuefna á Menntakviku Háskóla Íslands í dag. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, fjallar um sérhæft knattspyrnuþol A-landsliðskvenna á Íslandi auk leikmanna í yngri landsliðum kvenna. Aðalsteinn Sverrisson, meistaranemi, og Janus Guðlaugsson, lektor og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, flytja einnig erindi um málið. Erindið er hluti af málstofunni „Íþróttir, heilsa og lífsstíll“ sem hefst í stofu H-205 í húsnæði Menntavísindasviðs í Stakkahlíð klukkan 13. Þar verður einnig til umræðu þrek og hreyfing sjómanna og jöfn tækifæri fólks til heilsueflingar. Klukkan 15 á sama stað hefst málstofa um þroskahömlur og heilsufar. Meðal fyrirlesara eru Sigurbjörn Árni Arngrímsson, prófessor við Menntavísindasvið og frjálsíþróttasérfræðingur og Ingi Þór Einarsson, aðjúnkt og doktorsnemi við Menntavísindasvið og landsliðsþjálfari fatlaðra í sundi. Fjölmargir viðburðir verða í húsnæði Menntavísindsviðs og snúa margir að íþróttum. Lengd kynninga er stillt í hóf, úr nógu er að velja og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt æfi. Hægt er að kynna sér dagskrána í þaula hér að neðan. Fyrrnefndir viðburðir eru útlistaðir á síðum tíu og ellefu. Íþróttir Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 2-0 gegn Svisslendingum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Stelpurnar okkar verða meðal umræðuefna á Menntakviku Háskóla Íslands í dag. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, fjallar um sérhæft knattspyrnuþol A-landsliðskvenna á Íslandi auk leikmanna í yngri landsliðum kvenna. Aðalsteinn Sverrisson, meistaranemi, og Janus Guðlaugsson, lektor og fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, flytja einnig erindi um málið. Erindið er hluti af málstofunni „Íþróttir, heilsa og lífsstíll“ sem hefst í stofu H-205 í húsnæði Menntavísindasviðs í Stakkahlíð klukkan 13. Þar verður einnig til umræðu þrek og hreyfing sjómanna og jöfn tækifæri fólks til heilsueflingar. Klukkan 15 á sama stað hefst málstofa um þroskahömlur og heilsufar. Meðal fyrirlesara eru Sigurbjörn Árni Arngrímsson, prófessor við Menntavísindasvið og frjálsíþróttasérfræðingur og Ingi Þór Einarsson, aðjúnkt og doktorsnemi við Menntavísindasvið og landsliðsþjálfari fatlaðra í sundi. Fjölmargir viðburðir verða í húsnæði Menntavísindsviðs og snúa margir að íþróttum. Lengd kynninga er stillt í hóf, úr nógu er að velja og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt æfi. Hægt er að kynna sér dagskrána í þaula hér að neðan. Fyrrnefndir viðburðir eru útlistaðir á síðum tíu og ellefu.
Íþróttir Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira