Björn Róbert matar samherja sína Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. október 2013 08:30 Björn Róbert Sigurðarson Mynd/Stefán Íshokkíkappinn Björn Róbert Sigurðarson hefur farið afar vel af stað í fyrstu leikjum Aberdeen Wings í NAHL-deildinni vestanhafs. Grafarvogsbúinn uppaldi er næststigahæsti leikmaður liðsins í fyrstu átta leikjum tímabilsins. Eftir frábæra byrjun töpuðu Vængirnir í Suður-Dakóta tveimur leikjum um liðna helgi. Liðið er í þriðja sæti af fimm liðum í miðdeildinni en NAHL-deildinni er skipt í fjórar deildir. „Aðstæðurnar hérna eru frábærar og manni líður eins og maður sé í atvinnumennsku,“ segir Björn Róbert sem líkar dvölin vestanhafs vel. Hann dvaldi í Danmörku síðastliðinn vetur og iðkaði íþrótt sína en segir umgjörðina sérstaklega góða í Aberdeen. „Það er ekki verra að fá í kringum 2000 manns á heimaleiki í hokkídeild 21 árs og yngri,“ segir Björn Róbert sem hefur náð sér vel á strik. Hann hefur skorað eitt mark en er í fjórða sæti í deildinni yfir flestar stoðsendingar. Þær eru orðnar níu eftir átta leiki. Þá er hann næststigahæsti maður liðsins þegar miðað er við mörk og stoðsendingar. „Það er borin mikil virðing fyrir liðinu í bænum svo maður fær mikla athygli,“ segir Björn sem er sáttur við sína stöðu í liðinu. Þá kann hann vel að meta þjálfara liðsins. Frammistaða Björns á dögunum varð til þess að hann var valinn í lið vikunnar. Þá átti hann fimm stoðsendingar í tveimur sigurleikjum Vængjanna. Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Íshokkíkappinn Björn Róbert Sigurðarson hefur farið afar vel af stað í fyrstu leikjum Aberdeen Wings í NAHL-deildinni vestanhafs. Grafarvogsbúinn uppaldi er næststigahæsti leikmaður liðsins í fyrstu átta leikjum tímabilsins. Eftir frábæra byrjun töpuðu Vængirnir í Suður-Dakóta tveimur leikjum um liðna helgi. Liðið er í þriðja sæti af fimm liðum í miðdeildinni en NAHL-deildinni er skipt í fjórar deildir. „Aðstæðurnar hérna eru frábærar og manni líður eins og maður sé í atvinnumennsku,“ segir Björn Róbert sem líkar dvölin vestanhafs vel. Hann dvaldi í Danmörku síðastliðinn vetur og iðkaði íþrótt sína en segir umgjörðina sérstaklega góða í Aberdeen. „Það er ekki verra að fá í kringum 2000 manns á heimaleiki í hokkídeild 21 árs og yngri,“ segir Björn Róbert sem hefur náð sér vel á strik. Hann hefur skorað eitt mark en er í fjórða sæti í deildinni yfir flestar stoðsendingar. Þær eru orðnar níu eftir átta leiki. Þá er hann næststigahæsti maður liðsins þegar miðað er við mörk og stoðsendingar. „Það er borin mikil virðing fyrir liðinu í bænum svo maður fær mikla athygli,“ segir Björn sem er sáttur við sína stöðu í liðinu. Þá kann hann vel að meta þjálfara liðsins. Frammistaða Björns á dögunum varð til þess að hann var valinn í lið vikunnar. Þá átti hann fimm stoðsendingar í tveimur sigurleikjum Vængjanna.
Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira