Veikindi hafa herjað á íslensku borðtenniskappana Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2013 11:30 Frá vinstri: Magnús, Davíð og Daði ásamt þjálfara sínum, Bjarna Þorgeiri. Mynd/Borðtennissamband Íslands Karlalandslið Íslands í borðtennis vann í dag 3-2 sigur á Kosovo í leik um sæti á Evrópumeistaramótsins í borðtennis sem fram fer í Vínarborg í Austurríki. Ísland vann einn af fimm leikjum sínum í riðlinum. Sigurinn kom gegn Aserbaídjan 3-1 en leikirnir gegn Lettum, Sviss, Finnum og Lúxemborg töpuðust allir 3-0. Ísland hafnaði í fimmta sæti af sex þjóðum í riðlinum. Liðið mætti Kosovo í fyrri leik sínum um sæti 33-36 á mótinu og vann 3-2 sigur. Liðið mætir Kýpur í lokaleiknum síðar í dag um 33. sætið á mótinu. Lið Íslands er skipað Víkingunum Daða Freyr Guðmundssyni og Magnúsi Kristni Magnússyni og KR-ingnum Davíð Jónssyni. Davíð býr í Slóvakíu þar sem hann lærir til læknis ásamt því að spila í deildarkeppninni þar í landi. Ekki lá ljóst fyrir fyrr en á síðustu stundu hvort Davíð gæti spilað með liðinu í Vín. Vesturbæingurinn lenti á spítala vegna sýkingu rétt fyrir mót og útlitið svart. Hann náði þó að jafna sig og hélt með lest til Vínar. Ekki gekk það áfallalaust fyrir sig því lest hans var kyrrsett. Hann skilaði sér þó fyrir rest skömmu fyrir fyrsta leik. Ekki var öll sagan sögð því í kjölfar sigursins á Aserum fékk Daði gubbupest. Íslenska liðið spilaði í A-riðli í Standard Division. Þjálfari strákanna er Bjarni Þorgeir Bjarnason. Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Karlalandslið Íslands í borðtennis vann í dag 3-2 sigur á Kosovo í leik um sæti á Evrópumeistaramótsins í borðtennis sem fram fer í Vínarborg í Austurríki. Ísland vann einn af fimm leikjum sínum í riðlinum. Sigurinn kom gegn Aserbaídjan 3-1 en leikirnir gegn Lettum, Sviss, Finnum og Lúxemborg töpuðust allir 3-0. Ísland hafnaði í fimmta sæti af sex þjóðum í riðlinum. Liðið mætti Kosovo í fyrri leik sínum um sæti 33-36 á mótinu og vann 3-2 sigur. Liðið mætir Kýpur í lokaleiknum síðar í dag um 33. sætið á mótinu. Lið Íslands er skipað Víkingunum Daða Freyr Guðmundssyni og Magnúsi Kristni Magnússyni og KR-ingnum Davíð Jónssyni. Davíð býr í Slóvakíu þar sem hann lærir til læknis ásamt því að spila í deildarkeppninni þar í landi. Ekki lá ljóst fyrir fyrr en á síðustu stundu hvort Davíð gæti spilað með liðinu í Vín. Vesturbæingurinn lenti á spítala vegna sýkingu rétt fyrir mót og útlitið svart. Hann náði þó að jafna sig og hélt með lest til Vínar. Ekki gekk það áfallalaust fyrir sig því lest hans var kyrrsett. Hann skilaði sér þó fyrir rest skömmu fyrir fyrsta leik. Ekki var öll sagan sögð því í kjölfar sigursins á Aserum fékk Daði gubbupest. Íslenska liðið spilaði í A-riðli í Standard Division. Þjálfari strákanna er Bjarni Þorgeir Bjarnason.
Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira