Valur skoraði á fimmta tug marka | Haukar lögðu Fylki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2013 15:33 Stuðningsmenn Vals gátu fagnað góðum sigri í dag. Mynd/Ernir Bikarmeistarar Vals fóru létt með Aftureldingu í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Lokatölurnar urðu 41-16 fyrir gestina af Hlíðarenda. Eins og við mátti búast höfðu gestirnir undirtökin í leiknum og leiddu í hálfleik með þrettán mörkum 19-6. Svipað var upp á teningnum í síðari hálfleik og 25 marka sigur Valskvenna niðurstaðan. Tíu leikmenn Vals skoruðu í leiknum. Systurnar Rebekka Rut Skúladóttir og Hrafnhildur Skúladóttir skoruðu sjö mörk hvor. Hekla Daðadóttir skoraði sex mörk fyrir heimakonur. Valur hefur unnið sigur í fyrstu þremur leikjum sínum. Afturelding er á botninum án stiga.Haukar 32-19 Fylkir Í Schenker-Höllinni unnu Haukar þrettán marka sigur á Fylki 32-19. Heimakonur höfðu sex marka forskot í hálfleik 16-10 og bættu við forskotið í síðari hálfleik. Marija Gedroit skoraði átta mörk fyrir Hauka og Kolbrún Gígja Einarsdóttir og Ragnheiður Ragnarsdóttir fimm. Hildur Karen Jóhannsdóttir var markahæst gestanna með sex mörk. Díana Kristín Sigmarsdóttir skoraði fimm.Selfoss 24-29 ÍBV ÍBV vann 29-24 sigur á Selfyssingum í leik liðanna á Selfossi samkvæmt því sem fram kemur á Sunnlenska.is. Jafnt var á með liðunum í fyrri hálfleik og leiddu Selfyssingar 17-16. Enn var leikurinn í járnum framan af síðari hálfleiknum en þá skellti vörn gestanna í lás. Selfyssingar skoruðu eitt mark á síðasta stundarfjórðunginum og ÍBV vann fimm marka sigur.Grótta 25-21 Þór/KA Grótta vann 25-21 sigur á Þór/KA á Seltjarnarnesi. Unnur Ómarsdóttir skoraði sjö mörk fyrir Gróttu. Íris Björk Símonarsdóttir varði 19 skot í markinu. Martha Hermannsdóttir og Birta Fönn Sveinsdóttir skoruðu sex fyrir norðankonur. Olís-deild kvenna Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Bikarmeistarar Vals fóru létt með Aftureldingu í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Lokatölurnar urðu 41-16 fyrir gestina af Hlíðarenda. Eins og við mátti búast höfðu gestirnir undirtökin í leiknum og leiddu í hálfleik með þrettán mörkum 19-6. Svipað var upp á teningnum í síðari hálfleik og 25 marka sigur Valskvenna niðurstaðan. Tíu leikmenn Vals skoruðu í leiknum. Systurnar Rebekka Rut Skúladóttir og Hrafnhildur Skúladóttir skoruðu sjö mörk hvor. Hekla Daðadóttir skoraði sex mörk fyrir heimakonur. Valur hefur unnið sigur í fyrstu þremur leikjum sínum. Afturelding er á botninum án stiga.Haukar 32-19 Fylkir Í Schenker-Höllinni unnu Haukar þrettán marka sigur á Fylki 32-19. Heimakonur höfðu sex marka forskot í hálfleik 16-10 og bættu við forskotið í síðari hálfleik. Marija Gedroit skoraði átta mörk fyrir Hauka og Kolbrún Gígja Einarsdóttir og Ragnheiður Ragnarsdóttir fimm. Hildur Karen Jóhannsdóttir var markahæst gestanna með sex mörk. Díana Kristín Sigmarsdóttir skoraði fimm.Selfoss 24-29 ÍBV ÍBV vann 29-24 sigur á Selfyssingum í leik liðanna á Selfossi samkvæmt því sem fram kemur á Sunnlenska.is. Jafnt var á með liðunum í fyrri hálfleik og leiddu Selfyssingar 17-16. Enn var leikurinn í járnum framan af síðari hálfleiknum en þá skellti vörn gestanna í lás. Selfyssingar skoruðu eitt mark á síðasta stundarfjórðunginum og ÍBV vann fimm marka sigur.Grótta 25-21 Þór/KA Grótta vann 25-21 sigur á Þór/KA á Seltjarnarnesi. Unnur Ómarsdóttir skoraði sjö mörk fyrir Gróttu. Íris Björk Símonarsdóttir varði 19 skot í markinu. Martha Hermannsdóttir og Birta Fönn Sveinsdóttir skoruðu sex fyrir norðankonur.
Olís-deild kvenna Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni