FH-vinirnir í Genk með fullt hús á topppnum - úrslit í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2013 19:01 Leikmenn Genk fagna marki. Mynd/NordicPhotos/Getty Belgíska félagið Genk er í góðum málum í Evrópudeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur á svissneska liðinu Thun í kvöld. Genk hefur fullt hús eftir tvo fyrstu leiki sína. Genk stóð á milli FH og riðlakeppni Evrópudeildarinnar en Belgarnir voru talsvert sterkari í tveimur leikjum liðanna í umspilinu og unnu samanlagt 7-2. Julien Gorius og fyrirliðinn Jelle Vossen skoruðu mörk Genk í sigrinum í kvöld en Vossen skoraði í báðum leikjunum á móti FH. Norska liðið Tromsö sem er í riðli með Tottenham, komst yfir á móti Sheriff Tiraspol frá Moldóvíu en fékk síðan á sig jöfnunarmark þremur mínútum fyrir leikslok þegar liði var búið að vera manni fleiri í fjórtán mínútur. Lazio lenti 2-0 og 3-1 undir en varamaðurinn Sergio Floccari tryggði ítalska liðinu jafntefli með tveimur mörkum á síðustu sex mínútum leiksins. Sevilla vann 2-0 sigur á Freiburg og er með fullt hús á toppi síns riðils. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í þeim leikjum Evrópudeildarinnar sem hófust annaðhvort klukkan 16.00 eða 17.00.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Leikir klukkan 16:00Kuban Krasnodar - Valencia 0-2 0-1 Paco Alcácer (73.), 0-2 Sofiane Feghouli (81.)Rubin Kazan - Zulte-Waregem 4-0 1-0 Sjálfsmark (60.), 2-0 Roman Eremenko (73.), 3-0 Aleksandr Ryazantsev (81.), 4-0 Bibras Natkho (89.).Anzhi - Tottenham 2-0 0-1 Jermain Defoe (34.), 0-2 Nacer Chadli (39.)Shakhter Karagandy - Maccabi Haifa 2-2 1-0 Andrey Finonchenko (40.), 2-0 Evgeni Tarasov (45.), 2-1 Hen Ezra (54.), 2-2 Alon Turgeman (79.).Leikir klukkan 17:00Rapid Wien - Dynamo Kyiv 2-2 0-1 Andriy Yarmolenko (30.), 0-2 Sjálfsmark (33.), 1-2 Guido Burgstaller (53.), 2-2 Christopher Trimmel (90.)Genk - Thun 2-1 1-0 Julien Gorius (55.), 2-0 Jelle Vossen (63.), 2-1 Josef Martinez (90.)Sevilla - Freiburg 2-0 1-0 Diego Perotti (63.), 2-0 Carlos Bacca (90.)Slovan Liberec - Estoril 2-1 1-0 Josef Sural (15.), 1-1 Luís Leal (45.), 2-1 Radoslav Kovác (62.)Rijeka - Real Betis 1-1 1-0 Leon Benko (10.), 1-1 Rubén Castro (14.)Olympique Lyon - Vitória Guimarães 1-1 0-1 Moussa Maâzou (39.), 1-1 Maxime Gonalons (53.)Legia Varsjá - Apollon 0-1 0-1 Gastón Sangoy (56.)Trabzonspor - Lazio 3-3 1-0 Yusuf Erdogan (12.), 2-0 Adrian Mierzejewski (22.), 2-1 Ogenyi Onazi (29.), 3-1 Paulo Henrique (35.), 3-2 Sergio Floccari (84.) 3-3 Sergio Floccari (85.8Tromsö - Sheriff 1-1 1-0 Zdeněk Ondrášek (64.), 1-1 Ricardinho (87.).AZ Alkmaar - PAOK 1-1 1-0 Jeffrey Gouweleeuw (82.), 1-1 Dimitris Salpingidis (90.+3). Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Belgíska félagið Genk er í góðum málum í Evrópudeildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur á svissneska liðinu Thun í kvöld. Genk hefur fullt hús eftir tvo fyrstu leiki sína. Genk stóð á milli FH og riðlakeppni Evrópudeildarinnar en Belgarnir voru talsvert sterkari í tveimur leikjum liðanna í umspilinu og unnu samanlagt 7-2. Julien Gorius og fyrirliðinn Jelle Vossen skoruðu mörk Genk í sigrinum í kvöld en Vossen skoraði í báðum leikjunum á móti FH. Norska liðið Tromsö sem er í riðli með Tottenham, komst yfir á móti Sheriff Tiraspol frá Moldóvíu en fékk síðan á sig jöfnunarmark þremur mínútum fyrir leikslok þegar liði var búið að vera manni fleiri í fjórtán mínútur. Lazio lenti 2-0 og 3-1 undir en varamaðurinn Sergio Floccari tryggði ítalska liðinu jafntefli með tveimur mörkum á síðustu sex mínútum leiksins. Sevilla vann 2-0 sigur á Freiburg og er með fullt hús á toppi síns riðils. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara í þeim leikjum Evrópudeildarinnar sem hófust annaðhvort klukkan 16.00 eða 17.00.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Leikir klukkan 16:00Kuban Krasnodar - Valencia 0-2 0-1 Paco Alcácer (73.), 0-2 Sofiane Feghouli (81.)Rubin Kazan - Zulte-Waregem 4-0 1-0 Sjálfsmark (60.), 2-0 Roman Eremenko (73.), 3-0 Aleksandr Ryazantsev (81.), 4-0 Bibras Natkho (89.).Anzhi - Tottenham 2-0 0-1 Jermain Defoe (34.), 0-2 Nacer Chadli (39.)Shakhter Karagandy - Maccabi Haifa 2-2 1-0 Andrey Finonchenko (40.), 2-0 Evgeni Tarasov (45.), 2-1 Hen Ezra (54.), 2-2 Alon Turgeman (79.).Leikir klukkan 17:00Rapid Wien - Dynamo Kyiv 2-2 0-1 Andriy Yarmolenko (30.), 0-2 Sjálfsmark (33.), 1-2 Guido Burgstaller (53.), 2-2 Christopher Trimmel (90.)Genk - Thun 2-1 1-0 Julien Gorius (55.), 2-0 Jelle Vossen (63.), 2-1 Josef Martinez (90.)Sevilla - Freiburg 2-0 1-0 Diego Perotti (63.), 2-0 Carlos Bacca (90.)Slovan Liberec - Estoril 2-1 1-0 Josef Sural (15.), 1-1 Luís Leal (45.), 2-1 Radoslav Kovác (62.)Rijeka - Real Betis 1-1 1-0 Leon Benko (10.), 1-1 Rubén Castro (14.)Olympique Lyon - Vitória Guimarães 1-1 0-1 Moussa Maâzou (39.), 1-1 Maxime Gonalons (53.)Legia Varsjá - Apollon 0-1 0-1 Gastón Sangoy (56.)Trabzonspor - Lazio 3-3 1-0 Yusuf Erdogan (12.), 2-0 Adrian Mierzejewski (22.), 2-1 Ogenyi Onazi (29.), 3-1 Paulo Henrique (35.), 3-2 Sergio Floccari (84.) 3-3 Sergio Floccari (85.8Tromsö - Sheriff 1-1 1-0 Zdeněk Ondrášek (64.), 1-1 Ricardinho (87.).AZ Alkmaar - PAOK 1-1 1-0 Jeffrey Gouweleeuw (82.), 1-1 Dimitris Salpingidis (90.+3).
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira