Segir yfirvöld í Rússlandi fáfróð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. október 2013 09:15 Bode Miller hefur unnið til gullverðlauna á Ólympíuleikum. Nordicphotos/AFP Skíðakappinn Bode Miller hefur aldrei verið þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. Hann segir ný lög er varða samkynhneigð í Rússlandi til skammar. Vetrarólympíuleikarnir fara fram í borginni Sochi þar í landi í febrúar. Ólíkt flestum íþróttamönnum fór Miller mikinn og lýsti af einlægni skoðun sinni á umdeildum lögum í Rússlandi. Lögin banna áróður eða réttindabaráttu er við kemur samkynhneigð og höfða á til ungs fólks. „Það er til skammar að til séu lönd með svo lítið umburðarlyndi,“ sagði Miller sem stefnir á þátttöku í sínum fimmtu leikum. Gagnrýnendur segja að lögin taki fyrir kröfugöngur um jafnrétti og þannig væri hægt að sækja alla til saka sem tali fyrir auknum rétti samkynhneigðra. Fylgjendur segja lögin verja börn fyrir áróðri að því er Reuters greinir frá. Fáir keppendur hafa tjáð sig um málið. Er sú skoðun ítrekað á lofti að keppendur hugsi aðeins um að standa sig á vellinum. Alþjóðólympíunefndin þurfi að taka á málum sem þessum. „Ef þeir myndu leyfa mér að breyta reglunum þá myndi ég gera það um leið. Ég gæti reyndar leyst ansi mörg vandamál á skömmum tíma. Því miður hefur enginn kosið mig til þess eða gefið mér þannig völd,“ sagði Miller. „Mín fyrstu viðbrögð eru að þetta er eitthvað sem við eigum að skammast okkar fyrir. Sem manneskju finnst mér þetta til skammar,“ sagði Miller. Íþróttir Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Leik lokið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Leik lokið: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Sjá meira
Skíðakappinn Bode Miller hefur aldrei verið þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. Hann segir ný lög er varða samkynhneigð í Rússlandi til skammar. Vetrarólympíuleikarnir fara fram í borginni Sochi þar í landi í febrúar. Ólíkt flestum íþróttamönnum fór Miller mikinn og lýsti af einlægni skoðun sinni á umdeildum lögum í Rússlandi. Lögin banna áróður eða réttindabaráttu er við kemur samkynhneigð og höfða á til ungs fólks. „Það er til skammar að til séu lönd með svo lítið umburðarlyndi,“ sagði Miller sem stefnir á þátttöku í sínum fimmtu leikum. Gagnrýnendur segja að lögin taki fyrir kröfugöngur um jafnrétti og þannig væri hægt að sækja alla til saka sem tali fyrir auknum rétti samkynhneigðra. Fylgjendur segja lögin verja börn fyrir áróðri að því er Reuters greinir frá. Fáir keppendur hafa tjáð sig um málið. Er sú skoðun ítrekað á lofti að keppendur hugsi aðeins um að standa sig á vellinum. Alþjóðólympíunefndin þurfi að taka á málum sem þessum. „Ef þeir myndu leyfa mér að breyta reglunum þá myndi ég gera það um leið. Ég gæti reyndar leyst ansi mörg vandamál á skömmum tíma. Því miður hefur enginn kosið mig til þess eða gefið mér þannig völd,“ sagði Miller. „Mín fyrstu viðbrögð eru að þetta er eitthvað sem við eigum að skammast okkar fyrir. Sem manneskju finnst mér þetta til skammar,“ sagði Miller.
Íþróttir Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Leik lokið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Leik lokið: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Sjá meira