Árvekni í akstri mikilvægari en ný tækni Finnur Thorlacius skrifar 16. október 2013 12:45 Tölur tala alltaf sínu máli og svo virðist sem bílar sem búnir eru tiltölulega nýrri tækni sem varar bílstjóra við akreinaskiptum lendi oftar í slysum en bílar sem ekki er búnir slíkri tækni. Þessa niðurstöðu fékk Institude for Highway Safety í Bandaríkjunum er stofnunin rannsakaði meira en 7.500 árekstra þar í landi. Aðrar nýjungar í öryggisbúnaði bíla virðast hinsvegar virka og forða ökumönnum þeirra frá árekstrum. Bílar með ljós sem beina geislum sínum í þátt átt sem beygt er lenda sjaldnar í árekstrum. Það á einnig við bíla sem búnir eru tækni sem vara bílstjóra við ef þeir eru komnir of nálægt bílnum á undan, sérstaklega ef þeir eru einnig með búnað sem bremsar sjálfur ef of nálægt er farið. Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent
Tölur tala alltaf sínu máli og svo virðist sem bílar sem búnir eru tiltölulega nýrri tækni sem varar bílstjóra við akreinaskiptum lendi oftar í slysum en bílar sem ekki er búnir slíkri tækni. Þessa niðurstöðu fékk Institude for Highway Safety í Bandaríkjunum er stofnunin rannsakaði meira en 7.500 árekstra þar í landi. Aðrar nýjungar í öryggisbúnaði bíla virðast hinsvegar virka og forða ökumönnum þeirra frá árekstrum. Bílar með ljós sem beina geislum sínum í þátt átt sem beygt er lenda sjaldnar í árekstrum. Það á einnig við bíla sem búnir eru tækni sem vara bílstjóra við ef þeir eru komnir of nálægt bílnum á undan, sérstaklega ef þeir eru einnig með búnað sem bremsar sjálfur ef of nálægt er farið.
Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Innlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent