Haukarnir á toppinn eftir stórsigur fyrir norðan Birgir Hrannar Stefánsson í Höllinni skrifar 24. október 2013 18:30 Elías Már Halldórsson. Mynd/Valli Haukar komust í efsta sæti Olísdeildar karla í handbolta í kvöld eftir átta marka sigur á Akureyri, 30-22, fyrir norðan í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta. ÍR og FH geta bæði náð toppsætinu af Haukum toppsætinu seinna í kvöld. Sigur Hauka var mjög öruggur en Haukaliðið reif sig upp eftir slæman skell á heimavelli í Evrópukeppninni um síðustu helgi. Akureyrarliðið tapaði þarna í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum en norðanmenn eru enn að vinna sig út úr því að missa marga sterka leikmenn fyrir tímabilið. Þeir eru þrátt fyrir það varla sáttir með að steinliggja í öðrum heimaleiknum í röð en norðanmenn töpuðu með 13 marka mun fyrir ÍBV í Höllinni á Akureyri á dögunum. Nýi landsliðsmaðurinn Árni Steinn Steinþórsson átti fínan leik hjá Haukum og skoraði sjö mörk en hægri vængurinn var mjög öflugur hjá Hafnarfjarðarliðinu því Elías Már Halldórsson skoraði einnig sjö mörk. Sigurbergur Sveinsson skoraði 6 mörk eins og Árni. Haukar komust í 3-0 og 8-2 í þessum leik og voru síðan fimm mörkum yfir í hálfleik, 14-9. Sigurinn var síðan aldrei í hættu í seinni hálfleiknum.Akureyri - Haukar 22-30 (9-14)Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 7, Kristján Orri Jóhannsson 6, Arnór Þorri Þorsteinsson 4, Sigþór Árni Heimisson 3, Andri Snær Stefánsson 1, Daníel Mattíasson 1.Mörk Hauka: Elías Már Halldórsson 7, Árni Steinn Steinþórsson 7, Sigurbergur Sveinsson 6, Jón Þorbjörn Jóhannsson 4, Þórður Rafn Guðmundsson 2, Tjörvi Þorgeirsson 1, Matthías Árni Ingimarsson 1, Þröstur Þráinsson 1, Einar Pétur Pétursson 1. Olís-deild karla Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Allir vonsviknir af velli í Varazdin Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Sjá meira
Haukar komust í efsta sæti Olísdeildar karla í handbolta í kvöld eftir átta marka sigur á Akureyri, 30-22, fyrir norðan í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta. ÍR og FH geta bæði náð toppsætinu af Haukum toppsætinu seinna í kvöld. Sigur Hauka var mjög öruggur en Haukaliðið reif sig upp eftir slæman skell á heimavelli í Evrópukeppninni um síðustu helgi. Akureyrarliðið tapaði þarna í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum en norðanmenn eru enn að vinna sig út úr því að missa marga sterka leikmenn fyrir tímabilið. Þeir eru þrátt fyrir það varla sáttir með að steinliggja í öðrum heimaleiknum í röð en norðanmenn töpuðu með 13 marka mun fyrir ÍBV í Höllinni á Akureyri á dögunum. Nýi landsliðsmaðurinn Árni Steinn Steinþórsson átti fínan leik hjá Haukum og skoraði sjö mörk en hægri vængurinn var mjög öflugur hjá Hafnarfjarðarliðinu því Elías Már Halldórsson skoraði einnig sjö mörk. Sigurbergur Sveinsson skoraði 6 mörk eins og Árni. Haukar komust í 3-0 og 8-2 í þessum leik og voru síðan fimm mörkum yfir í hálfleik, 14-9. Sigurinn var síðan aldrei í hættu í seinni hálfleiknum.Akureyri - Haukar 22-30 (9-14)Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 7, Kristján Orri Jóhannsson 6, Arnór Þorri Þorsteinsson 4, Sigþór Árni Heimisson 3, Andri Snær Stefánsson 1, Daníel Mattíasson 1.Mörk Hauka: Elías Már Halldórsson 7, Árni Steinn Steinþórsson 7, Sigurbergur Sveinsson 6, Jón Þorbjörn Jóhannsson 4, Þórður Rafn Guðmundsson 2, Tjörvi Þorgeirsson 1, Matthías Árni Ingimarsson 1, Þröstur Þráinsson 1, Einar Pétur Pétursson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Allir vonsviknir af velli í Varazdin Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Sjá meira