Söguleg sátt á milli Breiðabliks og HK 23. október 2013 18:00 Úr leik Breiðabliks og HK í úrvalsdeild karla í fótbolta. Mynd/Vilhelm Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum í gær að semja við íþróttafélögin HK og Breiðablik um hvar starfsemi þeirra eigi að vera í framtíðinni. Nokkur óvissa hefur verið um hvar mörkin á milli félaganna hafa legið í bænum en nú er búið að draga landamærin skýrt. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Kópavogsfrétta. Samkomulagið kveður á um að HK verði áfram með starfsemi í Fagralundi og í Digranesi en áherslan í starfinu færist í auknu mæli upp í Kór. Félagið tekur yfir daglegan rekstur Kórsins og leggur til starfsmenn þar. Bærinn mun taka við rekstri íþróttahússins í Digranesi. Óbreytt starfsemi verður í Fagralundi en áherslan í starfi félagsins færist upp í Kór samhliða fyrirhugaðri uppbyggingu keppnisaðstöðu þar fyrir knattspyrnu, handknattleik og fleiri greinar . Samkomulagið byggir á samningi sem félögin sjálf gerðu fyrir sjö árum. „Það hefur verið góð samstaða á milli félaganna í allan þennan tíma en tregða hefur verið hjá bænum að ganga frá þessu,“ segir Sigurjón Sigurðsson, formaður HK, í viðtali við Kópavogsfréttir. Breiðablik verður eftir sem áður með aðstöðu í Smáranum, Fífunni, Salavelli og á Kópavogsvelli. „Þessi ákvörðun er mikilvægur áfangi í viðræðum sem staðið hafa yfir í meira en hálfan áratug um rekstur íþróttamannvirkja og ákveðna verkaskiptingu íþróttafélaganna, “ segir Orri Hlöðversson, formaður Breiðabliks, í viðtali við Kópavogsfréttir. „Framtíðarmynd okkar er sú að nýtt hjarta félagsins verði byggt upp í Kórnun en verður þó áfram til staðar í Fagralundi og í Digranesi. Við erum ekkert að hverfa þaðan með okkar þjónustu. Breiðablik gengur inn í fullkláraðar byggingar en bærinn á etir að klára mannvirki í Kórnum,“ segir Sigurjón Sigurðsson, formaður HK, ennfremur í fréttinni á kfrettir.is Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum í gær að semja við íþróttafélögin HK og Breiðablik um hvar starfsemi þeirra eigi að vera í framtíðinni. Nokkur óvissa hefur verið um hvar mörkin á milli félaganna hafa legið í bænum en nú er búið að draga landamærin skýrt. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Kópavogsfrétta. Samkomulagið kveður á um að HK verði áfram með starfsemi í Fagralundi og í Digranesi en áherslan í starfinu færist í auknu mæli upp í Kór. Félagið tekur yfir daglegan rekstur Kórsins og leggur til starfsmenn þar. Bærinn mun taka við rekstri íþróttahússins í Digranesi. Óbreytt starfsemi verður í Fagralundi en áherslan í starfi félagsins færist upp í Kór samhliða fyrirhugaðri uppbyggingu keppnisaðstöðu þar fyrir knattspyrnu, handknattleik og fleiri greinar . Samkomulagið byggir á samningi sem félögin sjálf gerðu fyrir sjö árum. „Það hefur verið góð samstaða á milli félaganna í allan þennan tíma en tregða hefur verið hjá bænum að ganga frá þessu,“ segir Sigurjón Sigurðsson, formaður HK, í viðtali við Kópavogsfréttir. Breiðablik verður eftir sem áður með aðstöðu í Smáranum, Fífunni, Salavelli og á Kópavogsvelli. „Þessi ákvörðun er mikilvægur áfangi í viðræðum sem staðið hafa yfir í meira en hálfan áratug um rekstur íþróttamannvirkja og ákveðna verkaskiptingu íþróttafélaganna, “ segir Orri Hlöðversson, formaður Breiðabliks, í viðtali við Kópavogsfréttir. „Framtíðarmynd okkar er sú að nýtt hjarta félagsins verði byggt upp í Kórnun en verður þó áfram til staðar í Fagralundi og í Digranesi. Við erum ekkert að hverfa þaðan með okkar þjónustu. Breiðablik gengur inn í fullkláraðar byggingar en bærinn á etir að klára mannvirki í Kórnum,“ segir Sigurjón Sigurðsson, formaður HK, ennfremur í fréttinni á kfrettir.is
Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira