Infinity með 4 hurða sportbíl Finnur Thorlacius skrifar 21. október 2013 16:17 Útlit nýs 4 hurða sportbíls yrði fengið frá þessum Infinity Essence Concept sem sýndur var á bílasýningunni í Genf árið 2009. Í viðleitni sinni við að staðsetja Infinity lúxusmerkið enn lengra frá Nissan merkinu ætlar Infinity að bæta við fjögurra hurða stórum og sportlegum fólksbíl í framleiðslulínu sína. Það væri kannski frumlegt ef að Infinity væri ekki einmitt að eltast við Porsche Panamera bílinn, en bíllinn verður á stærð við hann og líklega boðinn með Hybrid kerfi, rétt eins og fá má Panamera. Ekki er enn komið grænt ljós á þennan bíl, en forsvarsmenn Infinity segja að fyrst þurfi þeir að selja slatta af Q50 og Q60 bílum, en þeir eru báðir tiltölulega nýkomnir á markað. Ef þeir bílar seljast ekki vel gæti brugðið til beggja vona með framleiðslu þessa nýja bíls. Á teikniborði Infinity liggur einnig tveggja sæta sportbíll sem er með vélina í miðju bílsins. Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent
Í viðleitni sinni við að staðsetja Infinity lúxusmerkið enn lengra frá Nissan merkinu ætlar Infinity að bæta við fjögurra hurða stórum og sportlegum fólksbíl í framleiðslulínu sína. Það væri kannski frumlegt ef að Infinity væri ekki einmitt að eltast við Porsche Panamera bílinn, en bíllinn verður á stærð við hann og líklega boðinn með Hybrid kerfi, rétt eins og fá má Panamera. Ekki er enn komið grænt ljós á þennan bíl, en forsvarsmenn Infinity segja að fyrst þurfi þeir að selja slatta af Q50 og Q60 bílum, en þeir eru báðir tiltölulega nýkomnir á markað. Ef þeir bílar seljast ekki vel gæti brugðið til beggja vona með framleiðslu þessa nýja bíls. Á teikniborði Infinity liggur einnig tveggja sæta sportbíll sem er með vélina í miðju bílsins.
Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent