Ný Stjörnustríðsmynd sögð tekin upp á Íslandi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 31. október 2013 15:08 Fyrsta myndin í nýja þríleiknum verður frumsýnd árið 2015 og er leikstjóri hennar J. J. Abrams. Sögusagnir ganga fjöllum hærra um að tökur á nýju Stjörnustríðsmyndunum muni fara fram hér á landi að hluta. „Verst geymda leyndarmál bransans,“ segir heimildamaður Vísis. Tökurnar eru sagðar munu fara fram á fyrri hluta næsta árs og heimildamaðurinn fullyrðir að framleiðslufyrirtækið Truenorth sé með verkefnið á sinni könnu. Þessu vísar Helga Margrét Reykdal, framkvæmdastjóri Truenorth, alfarið á bug. „Þetta er ekki rétt,“ segir Helga, sem segist þó vita til þess að fólk á vegum framleiðenda myndarinnar hefði verið hér á landi á vegum annars aðila. „Ég veit að samkeppnisaðili okkar var að búa eitthvað til í kringum þetta en ég veit ekki af hverju.“Helga Margrét Reykdal hjá Truenorth segir að um kjaftasögu sé að ræða.mynd/heiðaVenjulega ríkir þagnarskylda um verkefni og staðfestir Helga að það sé í flestum tilfellum rétt. „En ég get samt sagt þér að þetta er ekki að fara í gang hér núna. Ég ætti að vita það.“ Annar heimildamaður Vísis segir að tökustaðir hafi verið skoðaðir um allt land í maí og fyrirhugaðar tökur muni standa yfir í um einn mánuð. Líkt og Truenorth sver Saga Film verkefnið af sér. „ Við erum ekki með þetta. Annað er orðrómur,“ segir Árni Björn Helgason, framkvæmdastjóri erlendrar framleiðslu hjá Saga Film. Fyrsta myndin í nýja þríleiknum verður frumsýnd árið 2015 og er leikstjóri hennar J. J. Abrams. Leikarinn Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo og einnig verða þau Mark Hamill og Carrie Fisher í litlum hlutverkum. Tengdar fréttir Langar í Star Wars 7 16. mars 2013 06:00 Ágóðinn af sölu Star Wars rennur í menntamál George Lucas, guðfaðir Star Wars söguheimsins, mun einblína á menntamál eftir að gengið verður frá sölu á fyrirtæki hans, Lucasfilm, til Walt Disney. 1. nóvember 2012 13:46 Bjargvættur Star Trek leikstýrir næstu Star Wars mynd Bandaríkjamaðurinn J.J. Abrams mun leikstýra næstu Star Wars myndinni. Myndin verður sú sjöunda í röðinni. 26. janúar 2013 11:25 Solo verður sóló Enn berast fregnir úr Star Wars-heimum. Auk nýju myndarinnar, sem stefnt er á að frumsýna árið 2015, stendur til að gera sérstakar myndir um þá Han Solo og Boba Fett. 7. febrúar 2013 09:57 Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49 Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46 Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Sögusagnir ganga fjöllum hærra um að tökur á nýju Stjörnustríðsmyndunum muni fara fram hér á landi að hluta. „Verst geymda leyndarmál bransans,“ segir heimildamaður Vísis. Tökurnar eru sagðar munu fara fram á fyrri hluta næsta árs og heimildamaðurinn fullyrðir að framleiðslufyrirtækið Truenorth sé með verkefnið á sinni könnu. Þessu vísar Helga Margrét Reykdal, framkvæmdastjóri Truenorth, alfarið á bug. „Þetta er ekki rétt,“ segir Helga, sem segist þó vita til þess að fólk á vegum framleiðenda myndarinnar hefði verið hér á landi á vegum annars aðila. „Ég veit að samkeppnisaðili okkar var að búa eitthvað til í kringum þetta en ég veit ekki af hverju.“Helga Margrét Reykdal hjá Truenorth segir að um kjaftasögu sé að ræða.mynd/heiðaVenjulega ríkir þagnarskylda um verkefni og staðfestir Helga að það sé í flestum tilfellum rétt. „En ég get samt sagt þér að þetta er ekki að fara í gang hér núna. Ég ætti að vita það.“ Annar heimildamaður Vísis segir að tökustaðir hafi verið skoðaðir um allt land í maí og fyrirhugaðar tökur muni standa yfir í um einn mánuð. Líkt og Truenorth sver Saga Film verkefnið af sér. „ Við erum ekki með þetta. Annað er orðrómur,“ segir Árni Björn Helgason, framkvæmdastjóri erlendrar framleiðslu hjá Saga Film. Fyrsta myndin í nýja þríleiknum verður frumsýnd árið 2015 og er leikstjóri hennar J. J. Abrams. Leikarinn Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo og einnig verða þau Mark Hamill og Carrie Fisher í litlum hlutverkum.
Tengdar fréttir Langar í Star Wars 7 16. mars 2013 06:00 Ágóðinn af sölu Star Wars rennur í menntamál George Lucas, guðfaðir Star Wars söguheimsins, mun einblína á menntamál eftir að gengið verður frá sölu á fyrirtæki hans, Lucasfilm, til Walt Disney. 1. nóvember 2012 13:46 Bjargvættur Star Trek leikstýrir næstu Star Wars mynd Bandaríkjamaðurinn J.J. Abrams mun leikstýra næstu Star Wars myndinni. Myndin verður sú sjöunda í röðinni. 26. janúar 2013 11:25 Solo verður sóló Enn berast fregnir úr Star Wars-heimum. Auk nýju myndarinnar, sem stefnt er á að frumsýna árið 2015, stendur til að gera sérstakar myndir um þá Han Solo og Boba Fett. 7. febrúar 2013 09:57 Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49 Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46 Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Ágóðinn af sölu Star Wars rennur í menntamál George Lucas, guðfaðir Star Wars söguheimsins, mun einblína á menntamál eftir að gengið verður frá sölu á fyrirtæki hans, Lucasfilm, til Walt Disney. 1. nóvember 2012 13:46
Bjargvættur Star Trek leikstýrir næstu Star Wars mynd Bandaríkjamaðurinn J.J. Abrams mun leikstýra næstu Star Wars myndinni. Myndin verður sú sjöunda í röðinni. 26. janúar 2013 11:25
Solo verður sóló Enn berast fregnir úr Star Wars-heimum. Auk nýju myndarinnar, sem stefnt er á að frumsýna árið 2015, stendur til að gera sérstakar myndir um þá Han Solo og Boba Fett. 7. febrúar 2013 09:57
Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49
Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46
Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09