Nýr Nissan Qashqai Finnur Thorlacius skrifar 31. október 2013 13:15 Jepplingurinn Nissan Qashqai hefur reynst Nissan fyrirtækinu mikill happafengur enda hafa selst meira en 2 milljónir eintaka af honum frá því hann var fyrst kynntur árið 2007. Enskumælandi gárungar hafa fyrir vikið kallað bílinn cash-cow, enda hljómar það ekki ólíkt Qashqai. Nú er komið að því hjá Nissan að kynna aðra kynslóð þessa vinsæla bíls og það gera þeir náttúrlega á heimavelli, á bílasýningunni í Tokyo þann 7. nóvember. Heimildir herma að nýr Qashqai fái útlitseinkenni frá tilraunabílnum Resonance sem fyrst var sýndur á bílasýningunni í Detroit fyrr í ár og er þar ekki leiðum að líkjast. Nissan Renosance tilraunabíllinn. Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent
Jepplingurinn Nissan Qashqai hefur reynst Nissan fyrirtækinu mikill happafengur enda hafa selst meira en 2 milljónir eintaka af honum frá því hann var fyrst kynntur árið 2007. Enskumælandi gárungar hafa fyrir vikið kallað bílinn cash-cow, enda hljómar það ekki ólíkt Qashqai. Nú er komið að því hjá Nissan að kynna aðra kynslóð þessa vinsæla bíls og það gera þeir náttúrlega á heimavelli, á bílasýningunni í Tokyo þann 7. nóvember. Heimildir herma að nýr Qashqai fái útlitseinkenni frá tilraunabílnum Resonance sem fyrst var sýndur á bílasýningunni í Detroit fyrr í ár og er þar ekki leiðum að líkjast. Nissan Renosance tilraunabíllinn.
Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent