Framkonur sluppu með skrekkinn á Selfossi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2013 15:51 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði sjö mörk fyrir Selfoss í dag. Mynd/Daníel Íslandsmeistarar Fram máttu þakka fyrir að taka tvö stig með sér til baka frá Selfossi í dag en Fram vann þá eins marks sigur á heimastúlkum í Olís-deild kvenna í handbolta. Vera Lopes fór á sama tíma á kostum í sjö marka sigri ÍBV á Fylki. Fram og ÍBV eru í baráttunni um þriðja sætið við Gróttu. Eftir þessi úrslit er Fram með tólf stig og ÍBV með tíu stig en Fram hefur leikið einum leik meira. Grótta er með ellefu stig en á tvo leiki inni á Fram og einn leik inni á ÍBV. Grótta mætir Haukum seinna í dag.Selfossstelpur voru nálægt sigri á Fram en Selfossliðið var 10-9 yfir í hálfleik. Framliðið er búið að missa lykilmenn í meiðsli en náði að landa sigri í lokin. Ragnheiður Júlíusdóttir hélt áfram að spila vel en hún var með átta mörk í dag. Selfossliðið var bara búið að vinna tvo af fyrstu fimm leikjum sínum en sýndi með frammistöðunni í dag að liðið á að geta hækkað sig í töflunni á næstunni.Vera Lopes skoraði þrettán mörk þegar ÍBV vann sjö marka sigur á Fylki í Eyjum, 35-28. ÍBV-liðið skoraði síðasta mark fyrri hálfleiks, komst í 16-14 fyrir hálfleik og byrjaði síðan seinni hálfleikinn á 4-0 spretti. Eftir það var á brattann að sækja fyrir gestina. Guðbjörg Guðmannsdóttir skoraði níu mörk fyrir Eyjaliðið en hún skoraði fjögur marka sinna á síðustu þremur mínútum leiksins. Díana Kristín Sigmarsdóttir skoraði níu mörk fyrir Fylkisliðið.Selfoss - Fram 21-22 (10-9)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 7, Tinna Soffía Traustadóttir 5, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Hildur Einarsdóttir 2, Kara Rún Árnadóttir 2, Sigrún Arna Brynjarsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Hekla Rún Ámundadóttir 4, Hafdís Shizuka Iura 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3, María Karlsdóttir 2, Marthe Sördal 1, Elva Þóra Arnardóttir 1.ÍBV - Fylkir 35-28 (16-14)Mörk ÍBV: Vera Lopes 13, Guðbjörg Guðmannsdóttir 9, Telma Silva Amado 5, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Ester Óskarsdóttir 3, Drífa Þorvaldsdóttir 1.Mörk Fylkis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 9, Patricia Szölösi 6, Fanney Ösp Finnsdóttir 4, Hildur Karen Jóhannsdóttir 3, Kristjana Björk Steinarsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Karen Þorsteinsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira
Íslandsmeistarar Fram máttu þakka fyrir að taka tvö stig með sér til baka frá Selfossi í dag en Fram vann þá eins marks sigur á heimastúlkum í Olís-deild kvenna í handbolta. Vera Lopes fór á sama tíma á kostum í sjö marka sigri ÍBV á Fylki. Fram og ÍBV eru í baráttunni um þriðja sætið við Gróttu. Eftir þessi úrslit er Fram með tólf stig og ÍBV með tíu stig en Fram hefur leikið einum leik meira. Grótta er með ellefu stig en á tvo leiki inni á Fram og einn leik inni á ÍBV. Grótta mætir Haukum seinna í dag.Selfossstelpur voru nálægt sigri á Fram en Selfossliðið var 10-9 yfir í hálfleik. Framliðið er búið að missa lykilmenn í meiðsli en náði að landa sigri í lokin. Ragnheiður Júlíusdóttir hélt áfram að spila vel en hún var með átta mörk í dag. Selfossliðið var bara búið að vinna tvo af fyrstu fimm leikjum sínum en sýndi með frammistöðunni í dag að liðið á að geta hækkað sig í töflunni á næstunni.Vera Lopes skoraði þrettán mörk þegar ÍBV vann sjö marka sigur á Fylki í Eyjum, 35-28. ÍBV-liðið skoraði síðasta mark fyrri hálfleiks, komst í 16-14 fyrir hálfleik og byrjaði síðan seinni hálfleikinn á 4-0 spretti. Eftir það var á brattann að sækja fyrir gestina. Guðbjörg Guðmannsdóttir skoraði níu mörk fyrir Eyjaliðið en hún skoraði fjögur marka sinna á síðustu þremur mínútum leiksins. Díana Kristín Sigmarsdóttir skoraði níu mörk fyrir Fylkisliðið.Selfoss - Fram 21-22 (10-9)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 7, Tinna Soffía Traustadóttir 5, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Hildur Einarsdóttir 2, Kara Rún Árnadóttir 2, Sigrún Arna Brynjarsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Hekla Rún Ámundadóttir 4, Hafdís Shizuka Iura 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3, María Karlsdóttir 2, Marthe Sördal 1, Elva Þóra Arnardóttir 1.ÍBV - Fylkir 35-28 (16-14)Mörk ÍBV: Vera Lopes 13, Guðbjörg Guðmannsdóttir 9, Telma Silva Amado 5, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Ester Óskarsdóttir 3, Drífa Þorvaldsdóttir 1.Mörk Fylkis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 9, Patricia Szölösi 6, Fanney Ösp Finnsdóttir 4, Hildur Karen Jóhannsdóttir 3, Kristjana Björk Steinarsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Karen Þorsteinsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira