Gullið í höfn hjá Gerplu - myndir og myndband af sigurstundinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2013 19:15 Myndir/Fimleiksamband Íslands Gerpla varð í dag Norðurlandameistari í hópfimleikum eftir mjög harða baráttu við Örebro GF frá Svíþjóð en þetta er í annað skiptið í röð og í þriðja skiptið á fjórum Norðurlandamótum sem Gerplustelpurnar vinna gull á þessu móti. Hér fyrir ofan er hægt sjá myndir af Gerplustelpunum á sigurstundinni en það var mikil spenna í loftinu þegar úrslitin voru tilkynnt. Gerpla byrjaði með frábærri gólfæfingu sem gaf þeim 19,583 stig, fylgdi því eftir með ágætis stökkum á dýnum sem gaf 16,950 stig og lauk keppninni á trampólínu, sem þrátt fyrir smá hnökra gaf þeim 17,300 stig. Gerpla endaði með 53,833 stig, heilu stigi á undan Örebro sem leiddi keppnina eftir 2 umferðir, Höganäs GF endaði svo í þriðja sæti með 52,483 stig. Stjarnan sem einnig keppti í kvennaflokki endaði í 6.sæti.Norðurlandameistarar Gerplu eru: Birta Sól Guðbrandsdóttir, Glódís Guðgeirsdóttir, Valgerður Sigfinnsdóttir, Sólveig Ásta Bergsdóttir, Harpa Snædís Hauksdóttir, Sigrún Dís Tryggvadóttir, Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg, Salvör Rafnsdóttir, Rakel Tómasdóttir, Inga Rún Óskarsdóttir, Eva Hlín Harðardóttir, Karen Sif Viktorsdóttir, Hildur Sif Hilmarsdóttir, Rakel Nathalie Kristinsdóttir, Esmeralda Canales og Katrín Myrra Þrastardóttir.Þjálfarar liðsins eru: Kenneth Hedeegard Christiansen, Bjarni Gíslason, Hjalti Geir Erlendsson, Ásta Þyrí Emilsdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir. Íþróttir Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira
Gerpla varð í dag Norðurlandameistari í hópfimleikum eftir mjög harða baráttu við Örebro GF frá Svíþjóð en þetta er í annað skiptið í röð og í þriðja skiptið á fjórum Norðurlandamótum sem Gerplustelpurnar vinna gull á þessu móti. Hér fyrir ofan er hægt sjá myndir af Gerplustelpunum á sigurstundinni en það var mikil spenna í loftinu þegar úrslitin voru tilkynnt. Gerpla byrjaði með frábærri gólfæfingu sem gaf þeim 19,583 stig, fylgdi því eftir með ágætis stökkum á dýnum sem gaf 16,950 stig og lauk keppninni á trampólínu, sem þrátt fyrir smá hnökra gaf þeim 17,300 stig. Gerpla endaði með 53,833 stig, heilu stigi á undan Örebro sem leiddi keppnina eftir 2 umferðir, Höganäs GF endaði svo í þriðja sæti með 52,483 stig. Stjarnan sem einnig keppti í kvennaflokki endaði í 6.sæti.Norðurlandameistarar Gerplu eru: Birta Sól Guðbrandsdóttir, Glódís Guðgeirsdóttir, Valgerður Sigfinnsdóttir, Sólveig Ásta Bergsdóttir, Harpa Snædís Hauksdóttir, Sigrún Dís Tryggvadóttir, Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg, Salvör Rafnsdóttir, Rakel Tómasdóttir, Inga Rún Óskarsdóttir, Eva Hlín Harðardóttir, Karen Sif Viktorsdóttir, Hildur Sif Hilmarsdóttir, Rakel Nathalie Kristinsdóttir, Esmeralda Canales og Katrín Myrra Þrastardóttir.Þjálfarar liðsins eru: Kenneth Hedeegard Christiansen, Bjarni Gíslason, Hjalti Geir Erlendsson, Ásta Þyrí Emilsdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir.
Íþróttir Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira