Nýr Nissan GT-R verður tvinnbíll Finnur Thorlacius skrifar 8. nóvember 2013 13:30 Nissan GT-R. Alveg mátti búast við því að næsta kynslóð ofurbílsins Nissan GT-R myndi feta sömu slóðir og Porsche 918, McLaren P1 og LaFerrari og í hann yrði settir rafmótorar. Svo til allir ofuröflugir bílar næstu ára verða búnir rafmótorum auk afar öflugra brunavéla. Sölu- og markaðsstjóri Nissan hefur upplýst að næsta kynslóð Nissan GT-R verði með rafmótorum og því verði hann tvinnbíll. Nissan, líkt og aðrir framleiðendur hafa verið ötulir við að búa bíla sína rafmótorum og það sé algjörlega óhjákvæmilegt til að hlýta ströngum kröfum um minni eyðslu þeirra. Markmið Nissan með því að gera GT-R bílinn að tvinnbíl verður ekki bara til þess að gera hann sparneytnari heldur öllu fremur enn öflugri og betri akstursbíl. Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent
Alveg mátti búast við því að næsta kynslóð ofurbílsins Nissan GT-R myndi feta sömu slóðir og Porsche 918, McLaren P1 og LaFerrari og í hann yrði settir rafmótorar. Svo til allir ofuröflugir bílar næstu ára verða búnir rafmótorum auk afar öflugra brunavéla. Sölu- og markaðsstjóri Nissan hefur upplýst að næsta kynslóð Nissan GT-R verði með rafmótorum og því verði hann tvinnbíll. Nissan, líkt og aðrir framleiðendur hafa verið ötulir við að búa bíla sína rafmótorum og það sé algjörlega óhjákvæmilegt til að hlýta ströngum kröfum um minni eyðslu þeirra. Markmið Nissan með því að gera GT-R bílinn að tvinnbíl verður ekki bara til þess að gera hann sparneytnari heldur öllu fremur enn öflugri og betri akstursbíl.
Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent