Grant stóð fyrir sínu Freyr Bjarnason skrifar 3. nóvember 2013 22:00 John Grant var í flottu formi ásamt flottri hljómsveit. Fréttablaðið/Arnþór Tónlist John Grant Iceland Airwaves-hátíðin Harpa-SilfurbergPersónulegi trúbadorinn eins og ég kýs að kalla hann, John Grant, stóð vel fyrir sínu í Silfurbergi. Með honum á sviðinu voru íslensku hljóðfæraleikararnir sem hafa verið honum til halds og trausts á tónleikaferð um Evrópu, auk erlends hljómborðsleikara. Spiluð voru lög bæði af fyrstu plötunni Queen of Denmark, og af Pale Green Ghosts sem var tekin upp hérlendis. Titillag þeirra síðarnefndu og jafnframt það besta á henni stóð upp úr á tónleikunum. Söngvari írsku sveitarinnar The Villagers steig upp á svið og flutti með Grant lokalag Pale Green Ghosts, Glacier, og náðu þeir ágætlega saman. Grant tileinkaði svo hljómsveitinni Midlake, sem var í áhorfendasalnum, síðasta lag tónleikanna enda átti hún stóran þátt í að Queen of Denmark varð að veruleika. Niðurstaða: Íslandsvinurinn var í góðu formi. Gagnrýni Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Kaldrifjað morð, ungar karlrembur og kæfandi andrúmsloft Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Stormur fellur á prófinu Víkingur Heiðar á fjölbreyttri afmælisveislu með ljóslifandi hápunktum Leiksigur Ladda Elísabet fær uppreist æru Sjá meira
Tónlist John Grant Iceland Airwaves-hátíðin Harpa-SilfurbergPersónulegi trúbadorinn eins og ég kýs að kalla hann, John Grant, stóð vel fyrir sínu í Silfurbergi. Með honum á sviðinu voru íslensku hljóðfæraleikararnir sem hafa verið honum til halds og trausts á tónleikaferð um Evrópu, auk erlends hljómborðsleikara. Spiluð voru lög bæði af fyrstu plötunni Queen of Denmark, og af Pale Green Ghosts sem var tekin upp hérlendis. Titillag þeirra síðarnefndu og jafnframt það besta á henni stóð upp úr á tónleikunum. Söngvari írsku sveitarinnar The Villagers steig upp á svið og flutti með Grant lokalag Pale Green Ghosts, Glacier, og náðu þeir ágætlega saman. Grant tileinkaði svo hljómsveitinni Midlake, sem var í áhorfendasalnum, síðasta lag tónleikanna enda átti hún stóran þátt í að Queen of Denmark varð að veruleika. Niðurstaða: Íslandsvinurinn var í góðu formi.
Gagnrýni Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Kaldrifjað morð, ungar karlrembur og kæfandi andrúmsloft Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Stormur fellur á prófinu Víkingur Heiðar á fjölbreyttri afmælisveislu með ljóslifandi hápunktum Leiksigur Ladda Elísabet fær uppreist æru Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp