3% færri fólksbílar seldir Finnur Thorlacius skrifar 1. nóvember 2013 15:15 Bílafloti landsmanna eldist hratt og salan er lítil. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. janúar –31 október sl. hefur dregist saman um 3% miðað við sama tímabil árið 2012 en fjöldi nýskráðra fólksbíla á þessu tímabili eru 6685 bílar. Er það fækkun í nýskráningum um 205 bíla miðað við sama tímabil árið 2012 eða samdráttur um 3%. Frá 1.október til 31 október sl. voru nýskráðir 467 fólksbílar og er það fækkun um 52 bíla, eða 10% miðað við sama mánuð árið 2012. Frá ágúst sl. hefur dregið jafnt og þétt úr sölu nýrra bíla. Eru það vonbrigði þar sem flestir töldu sig sjá jákvæð teikn á lofti sem því miður hefur ekki reynst rétt. Endurnýjunarþörfin á bílaflota landsmanna er mikil enda meðalaldur bíla sá elsti hér á landi ef tekið er mið af öðrum Evrópulöndum. Ekki er það eftirsóknarvert sæti í ljósi öryggis og mengunar segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1. janúar –31 október sl. hefur dregist saman um 3% miðað við sama tímabil árið 2012 en fjöldi nýskráðra fólksbíla á þessu tímabili eru 6685 bílar. Er það fækkun í nýskráningum um 205 bíla miðað við sama tímabil árið 2012 eða samdráttur um 3%. Frá 1.október til 31 október sl. voru nýskráðir 467 fólksbílar og er það fækkun um 52 bíla, eða 10% miðað við sama mánuð árið 2012. Frá ágúst sl. hefur dregið jafnt og þétt úr sölu nýrra bíla. Eru það vonbrigði þar sem flestir töldu sig sjá jákvæð teikn á lofti sem því miður hefur ekki reynst rétt. Endurnýjunarþörfin á bílaflota landsmanna er mikil enda meðalaldur bíla sá elsti hér á landi ef tekið er mið af öðrum Evrópulöndum. Ekki er það eftirsóknarvert sæti í ljósi öryggis og mengunar segir Özur Lárusson framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.
Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent