Tímamótaferð frá Neskaupsstað til Danmerkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2013 13:00 Kvennalið Þróttar frá Neskaupsstað. Mynd/throtturnesblak.123.is Kvennalið Þróttar frá Neskaupsstað er á ferð á flugi um helgina en liðið fór til Danmerkur í morgun til að taka þátt í Norðurlandamóti NEVZA í fyrsta sinn. HK er eina íslenska kvennaliðið sem hefur tekið þátt í þessu móti. Þetta kemur fram á bloggsíðu stelpnanna, https://throtturnesblak.123.is, sem og að þær hafa sjálfar safnað fyrir þessari ferð með kleinusölu, vinnu á árshátíð Fjarðabyggðar, leikjaskóla Þróttar og fleira samkvæmt sömu frétt. Níu leikmenn halda í þetta verkefni en það eru þær Bergrós Arna Sævarsdóttir, Erla Rán Eiríksdóttir, Hjördís Marta Óskarsdóttir, Kristín Salín Þórhallsdóttir. Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, Lilja Einarsdóttir, Rannveig Júlía Sigurpálsdóttir, Þórunn Egilsdóttir, Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir og þjálfarinn Matthías Haraldsson fylgir liðinu sínu að sjálfsögðu. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum en íslensku stelpurnar keppa við dönsku liðin Holte og Fredriksberg og sænska liðið Svedala í sínum riðli. Liðið í efsta sæti í hverjum riðli ásamt liðinu með besta árangurinn í öðru sætinu komast áfram í úrslitamót sem fer fram um mánaðarmótin janúar-febrúar 2014. Hægt verður að horfa á alla leiki mótsins hér en leikir Þróttar fara fram kl 19:30 í kvöld, klukkan 14 á morgun og klukkan 12:30 á sunnudag en þetta eru allt íslenskir tímar. Íþróttir Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sjá meira
Kvennalið Þróttar frá Neskaupsstað er á ferð á flugi um helgina en liðið fór til Danmerkur í morgun til að taka þátt í Norðurlandamóti NEVZA í fyrsta sinn. HK er eina íslenska kvennaliðið sem hefur tekið þátt í þessu móti. Þetta kemur fram á bloggsíðu stelpnanna, https://throtturnesblak.123.is, sem og að þær hafa sjálfar safnað fyrir þessari ferð með kleinusölu, vinnu á árshátíð Fjarðabyggðar, leikjaskóla Þróttar og fleira samkvæmt sömu frétt. Níu leikmenn halda í þetta verkefni en það eru þær Bergrós Arna Sævarsdóttir, Erla Rán Eiríksdóttir, Hjördís Marta Óskarsdóttir, Kristín Salín Þórhallsdóttir. Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, Lilja Einarsdóttir, Rannveig Júlía Sigurpálsdóttir, Þórunn Egilsdóttir, Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir og þjálfarinn Matthías Haraldsson fylgir liðinu sínu að sjálfsögðu. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum en íslensku stelpurnar keppa við dönsku liðin Holte og Fredriksberg og sænska liðið Svedala í sínum riðli. Liðið í efsta sæti í hverjum riðli ásamt liðinu með besta árangurinn í öðru sætinu komast áfram í úrslitamót sem fer fram um mánaðarmótin janúar-febrúar 2014. Hægt verður að horfa á alla leiki mótsins hér en leikir Þróttar fara fram kl 19:30 í kvöld, klukkan 14 á morgun og klukkan 12:30 á sunnudag en þetta eru allt íslenskir tímar.
Íþróttir Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Leik lokið: Höttur - Haukar 86-89 | Þriðji sigur Hauka kom á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sjá meira