Heimsfrumsýning á Porsche Macan í beinni Finnur Thorlacius skrifar 19. nóvember 2013 16:30 Meira mun sjást af þessum bíl í Los Angeles í nótt. Til stórtíðinda dregur hjá framleiðendum Porsche í nótt, 20 nóvember. Þá fer fram heimsfrumsýning á Porsche Macan í Los Angeles. Mikil eftirvænting hefur ríkt fyrir þessu nýja útspili frá Porsche í flokki sportjeppa og á hann vafalaust eftir að vekja mikla athygli og umtal. Þeir sem vilja taka forskot á sæluna geta fylgst með frumsýningunni í beinni á hlekknum www.porsche.com/macan. Útsendingin hefst kl. 3:55 í nótt. Porsche Macan verður frumsýndur hérlendis snemma á næsta ári hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Porsche á Íslandi. Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður
Til stórtíðinda dregur hjá framleiðendum Porsche í nótt, 20 nóvember. Þá fer fram heimsfrumsýning á Porsche Macan í Los Angeles. Mikil eftirvænting hefur ríkt fyrir þessu nýja útspili frá Porsche í flokki sportjeppa og á hann vafalaust eftir að vekja mikla athygli og umtal. Þeir sem vilja taka forskot á sæluna geta fylgst með frumsýningunni í beinni á hlekknum www.porsche.com/macan. Útsendingin hefst kl. 3:55 í nótt. Porsche Macan verður frumsýndur hérlendis snemma á næsta ári hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Porsche á Íslandi.
Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður