Skrúfuhringur á bíl Finnur Thorlacius skrifar 18. nóvember 2013 11:00 Ökumaðurinn Adrian Cenni er meðal fyrstu ökumanna til að fara skrúfuhring á bíl, en það gerði hann í Baja 1000 keppninni, sem var haldin Í Ensenada í Mexíkó í síðustu viku. Fulltrúar keppninnar segja að þetta sé í fyrsta sinn sem þetta er gert fyrir framan áhorfendur á bílahátíð. Sjá má stökk hans í myndskeiðinu. Adrian valdi jeppa til verksins, en hann er með mjög slaglanga fjöðrun og á stórum dekkjum. Ofurhuginn Adrian komst klakklaust frá stökkinu, en það verður ekki sagt um alla þá sem tóku þátt í keppnum þeim sem fylgja Baja 1000. Ökumaður mótorhjóls lét lífið að þessu sinni og er það langt því frá í fyrsta skipti sem keppnin krefst fórna. Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent
Ökumaðurinn Adrian Cenni er meðal fyrstu ökumanna til að fara skrúfuhring á bíl, en það gerði hann í Baja 1000 keppninni, sem var haldin Í Ensenada í Mexíkó í síðustu viku. Fulltrúar keppninnar segja að þetta sé í fyrsta sinn sem þetta er gert fyrir framan áhorfendur á bílahátíð. Sjá má stökk hans í myndskeiðinu. Adrian valdi jeppa til verksins, en hann er með mjög slaglanga fjöðrun og á stórum dekkjum. Ofurhuginn Adrian komst klakklaust frá stökkinu, en það verður ekki sagt um alla þá sem tóku þátt í keppnum þeim sem fylgja Baja 1000. Ökumaður mótorhjóls lét lífið að þessu sinni og er það langt því frá í fyrsta skipti sem keppnin krefst fórna.
Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent