Lily Allen hæðist að fáránlegum væntingum til kvenna í nýju lagi 12. nóvember 2013 23:45 Lily Allen AFP/NordicPhotos Breska poppstjarnan Lily Allen gaf út í dag nýtt lag og tónlistarmyndband. Lagið heitir Hard Out Here og fjallar um fáránlegar væntingar sem eru gerðar til kvenna, í tónlistariðnaðnum og í samfélaginu í heild sinni. Allen hæðist meðal annars að forpokuðum karlmönnum sem tala opinskátt um kynlíf sitt á meðan þeir kalla kvenmenn sem gera það sama, druslur. Í textanum segir meðal annars: „Þú ættir örugglega að léttast aðeins, því að við sjáum ekki beinin á þér. Þú ættir að laga andlitið á þér, annars endarðu ein.“ En það er einnig sögn í myndbandinu við lagið, þar sem Allen þarf fyrst að þola háðsglósur umboðsmanns síns fyrir að þyngjast á meðgöngu en snýr svo vörn i sókn. Á einum tímapunkti stafa stórar, silfurlitaðar blöðrur í myndbandinu „Lily Allen has a baggy pussy,“ sem útleggst á íslensku: Lily Allen er með pokalega píku. Söngkonan, sem er tuttugu og átta ára, tilkynnti að hún myndi taka hlé á upptökum eftir að hún gaf út plötuna It's Not Me, It's You, árið 2009. Síðan hafa Lily Allen og eiginmaður hennar, Sam Cooper, eignast tvær dætur. Tónlistarmyndbandið er hægt að sjá hér að neðan. Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Breska poppstjarnan Lily Allen gaf út í dag nýtt lag og tónlistarmyndband. Lagið heitir Hard Out Here og fjallar um fáránlegar væntingar sem eru gerðar til kvenna, í tónlistariðnaðnum og í samfélaginu í heild sinni. Allen hæðist meðal annars að forpokuðum karlmönnum sem tala opinskátt um kynlíf sitt á meðan þeir kalla kvenmenn sem gera það sama, druslur. Í textanum segir meðal annars: „Þú ættir örugglega að léttast aðeins, því að við sjáum ekki beinin á þér. Þú ættir að laga andlitið á þér, annars endarðu ein.“ En það er einnig sögn í myndbandinu við lagið, þar sem Allen þarf fyrst að þola háðsglósur umboðsmanns síns fyrir að þyngjast á meðgöngu en snýr svo vörn i sókn. Á einum tímapunkti stafa stórar, silfurlitaðar blöðrur í myndbandinu „Lily Allen has a baggy pussy,“ sem útleggst á íslensku: Lily Allen er með pokalega píku. Söngkonan, sem er tuttugu og átta ára, tilkynnti að hún myndi taka hlé á upptökum eftir að hún gaf út plötuna It's Not Me, It's You, árið 2009. Síðan hafa Lily Allen og eiginmaður hennar, Sam Cooper, eignast tvær dætur. Tónlistarmyndbandið er hægt að sjá hér að neðan.
Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira