Mögnuð rafmagnsþyrla Finnur Thorlacius skrifar 29. nóvember 2013 08:45 Hér er ef til vill komin næsta kynslóð þyrla, en hún er eins og margur nýr bíllinn í dag knúi rafmagni. Það eru þýskir hugvitsmenn sem smíðuðu þessa þyrlu, en í sinni fullkomnustu gerð getur hún flogið í klukkutíma í allt að 2 km hæð og borið um 450 kíló. Þýska fyrirtækið sem framleiðir þyrluna heitir e-volo. Henni má, eins og sést í myndskeiðinu stjórna frá jörðu niðri, en hún er engu að síður smíðuð til að taka tvo farþega. Þyrlan er mjög stöðug í lofti með sína mörgu spaða og forvitnilegt er að sjá hvernig má fljúga henni innanhúss, eins og hér sést. Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent
Hér er ef til vill komin næsta kynslóð þyrla, en hún er eins og margur nýr bíllinn í dag knúi rafmagni. Það eru þýskir hugvitsmenn sem smíðuðu þessa þyrlu, en í sinni fullkomnustu gerð getur hún flogið í klukkutíma í allt að 2 km hæð og borið um 450 kíló. Þýska fyrirtækið sem framleiðir þyrluna heitir e-volo. Henni má, eins og sést í myndskeiðinu stjórna frá jörðu niðri, en hún er engu að síður smíðuð til að taka tvo farþega. Þyrlan er mjög stöðug í lofti með sína mörgu spaða og forvitnilegt er að sjá hvernig má fljúga henni innanhúss, eins og hér sést.
Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent