Heimsókn á bílasýninguna í Frankfürt Finnur Thorlacius skrifar 28. nóvember 2013 14:15 Um daginn var Vísir á ferð á bílasýningunni í Frankfurt, sem er ein stærsta bílsýning hvers árs í heiminum. Þar leiðist engum, en um milljón manns sóttu sýninguna að þessu sinni. Á sýningunni mátti sjá ógrynni forvitnilegra og fallegra bíla. Bílablaðamaður Vísisog Fréttablaðsins kynnti sér nokkra þeirra og munu nokkur myndskeið frá sýningunni sjást á næstu dögum. Nýtt Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent
Um daginn var Vísir á ferð á bílasýningunni í Frankfurt, sem er ein stærsta bílsýning hvers árs í heiminum. Þar leiðist engum, en um milljón manns sóttu sýninguna að þessu sinni. Á sýningunni mátti sjá ógrynni forvitnilegra og fallegra bíla. Bílablaðamaður Vísisog Fréttablaðsins kynnti sér nokkra þeirra og munu nokkur myndskeið frá sýningunni sjást á næstu dögum.
Nýtt Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent