Tvær metvikur í röð | Flestir lesendur á íþróttasíðu Vísis 25. nóvember 2013 13:23 Velgengni íslenska karlalandsliðsins undanfarið ár hefur ekki farið framhjá neinum. Mynd/Vilhelm 172,966 notendur sóttu íþróttavef Vísis heim í liðinni viku. Vikugamalt met á íslenskum íþróttavefmiðli var bætt um sjö þúsund notendur. Á vef Modernus.is eru teknar saman lesendatölur íslenskra vefmiðla. Þar má sjá lista yfir lest mesnu vefmiðla landsins og einnig er hægt að bera saman lestur íslenskra vefmiðla. Aðra vikuna í röð var Vísir með flesta notendur þrátt fyrir að aðrir miðlar væru einnig að setja persónuleg met í lestri aðra hvora vikuna. Mikill áhugi landsmanna á umspilsleikjunum tveimur gegn Króötum spila stórt hlutverk í lestri á íþróttasíðum vefmiðlanna undanfarnar tvær vikur. Vísir þakkar kærlega lesturinn og hvetur um leið lesendur til þess að líka við Fésbókarsíðu íþróttadeildar. Það má gera hér.Notendafjöldi vikuna 18. - 24. nóvember Sportið á Vísir.is 172,966 notendur Sportið á Mbl.is 151,466 notendur Fótbolti.net 117,705 notendur Sportið á DV.is 67,385 notendur 433.is 60,538 notendurNotendafjöldi vikuna 11. - 17. nóvember Sportið á Vísir.is 165,670 notendur Sportið á Mbl.is 158,065 notendur Fótbolti.net 111,513 notendur 433.is 54,190 notendur Sportið á DV.is 11,450 notendur Íþróttir Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira
172,966 notendur sóttu íþróttavef Vísis heim í liðinni viku. Vikugamalt met á íslenskum íþróttavefmiðli var bætt um sjö þúsund notendur. Á vef Modernus.is eru teknar saman lesendatölur íslenskra vefmiðla. Þar má sjá lista yfir lest mesnu vefmiðla landsins og einnig er hægt að bera saman lestur íslenskra vefmiðla. Aðra vikuna í röð var Vísir með flesta notendur þrátt fyrir að aðrir miðlar væru einnig að setja persónuleg met í lestri aðra hvora vikuna. Mikill áhugi landsmanna á umspilsleikjunum tveimur gegn Króötum spila stórt hlutverk í lestri á íþróttasíðum vefmiðlanna undanfarnar tvær vikur. Vísir þakkar kærlega lesturinn og hvetur um leið lesendur til þess að líka við Fésbókarsíðu íþróttadeildar. Það má gera hér.Notendafjöldi vikuna 18. - 24. nóvember Sportið á Vísir.is 172,966 notendur Sportið á Mbl.is 151,466 notendur Fótbolti.net 117,705 notendur Sportið á DV.is 67,385 notendur 433.is 60,538 notendurNotendafjöldi vikuna 11. - 17. nóvember Sportið á Vísir.is 165,670 notendur Sportið á Mbl.is 158,065 notendur Fótbolti.net 111,513 notendur 433.is 54,190 notendur Sportið á DV.is 11,450 notendur
Íþróttir Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira