Illa fer við hraðametstilraun Finnur Thorlacius skrifar 21. nóvember 2013 08:45 Uppþornuð stöðuvötn með marflötum botni er kjörinn vettvangur fyrir hraðametstilraunir. Á einu slíku í S-Kaliforníu reyndi ökuþórinn Brian Gillespie að slá hraðamet á Honda Insight bíl, en ekki vildi betur til en að hann missir stjórn á bílnum og fer óteljandi veltur, enda á 306 kílómetra ferð er það gerist. Hann hafði reyndar í fyrri tilraun náð 323 kílómetra hraða, en til stóð að bæta það er allt fór úrskeiðis. Bíll hans er tætlur einar eftir ósköpin, en það ótrúlega er að ökuþórinn slapp með minniháttar meiðsl. Sjá má þessa metnaðarfullu tilraun hans og hvernig fór í myndskeiðinu. Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent
Uppþornuð stöðuvötn með marflötum botni er kjörinn vettvangur fyrir hraðametstilraunir. Á einu slíku í S-Kaliforníu reyndi ökuþórinn Brian Gillespie að slá hraðamet á Honda Insight bíl, en ekki vildi betur til en að hann missir stjórn á bílnum og fer óteljandi veltur, enda á 306 kílómetra ferð er það gerist. Hann hafði reyndar í fyrri tilraun náð 323 kílómetra hraða, en til stóð að bæta það er allt fór úrskeiðis. Bíll hans er tætlur einar eftir ósköpin, en það ótrúlega er að ökuþórinn slapp með minniháttar meiðsl. Sjá má þessa metnaðarfullu tilraun hans og hvernig fór í myndskeiðinu.
Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent