Þrír Lamborghini brenna í góðgerðarakstri Finnur Thorlacius skrifar 9. desember 2013 10:23 Mun líklegra er að 3 Lamborghini bílar gereyðileggist ef verið er að taka á þeim við hraðakstur en í rólegum akstri til stuðnings góðra mála. Það var þó einmitt ástæðan fyrir því að heimurinn er þremur Lamborghini sportbílum fátækari. Akstur þessi fór fram í Malasíu og brunnu tveir Gallardo og einn Aventador upp til agna er einn þeirra var neiddur út í kant af heimamanni sem ók ógætilega og endaði bíllinn á vegriði. Það varð til þess að það kviknaði í bílnum og svo grátlega vildi til að hinir tveir óku á þann fyrsta og urðu einnig eldinum að bráð. Mikið tjón þar. Enginn meiddist við þetta óhapp. Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent
Mun líklegra er að 3 Lamborghini bílar gereyðileggist ef verið er að taka á þeim við hraðakstur en í rólegum akstri til stuðnings góðra mála. Það var þó einmitt ástæðan fyrir því að heimurinn er þremur Lamborghini sportbílum fátækari. Akstur þessi fór fram í Malasíu og brunnu tveir Gallardo og einn Aventador upp til agna er einn þeirra var neiddur út í kant af heimamanni sem ók ógætilega og endaði bíllinn á vegriði. Það varð til þess að það kviknaði í bílnum og svo grátlega vildi til að hinir tveir óku á þann fyrsta og urðu einnig eldinum að bráð. Mikið tjón þar. Enginn meiddist við þetta óhapp.
Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent