Grammy-tilnefningarnar kunngjörðar Kristjana Arnarsdóttir skrifar 7. desember 2013 13:45 mynd/getty Tilnefningar til Grammy-tónlistarverðlaunanna voru kunngjörðar í nótt. Jay-Z fékk flestar tilnefningar, eða níu talsins, allar í flokki rapptónlistar. Á eftir honum koma Kendrick Lamar, Macklemore & Ryan Lewis, Justin Timberlake og Pharrell Williams, allir með sjö tilnefningar. Hluta tilnefninganna má sjá hér að neðan: Plata ársins: The Blessed Unrest — Sara Bareilles Random Access Memories — Daft Punk Good Kid, M.A.A.D City — Kendrick Lamar The Heist — Macklemore & Ryan Lewis Red — Taylor Swift Lag ársins: "Get Lucky" — Daft Punk & Pharrell Williams "Radioactive" — Imagine Dragons "Royals" — Lorde "Locked Out Of Heaven" — Bruno Mars "Blurred Lines" — Robin Thicke Featuring T.I. & Pharrell WilliamsLagahöfundar ársins: "Just Give Me A Reason" — Jeff Bhasker, Pink & Nate Ruess, lagahöfundar (Pink Featuring Nate Ruess) "Locked Out Of Heaven" — Philip Lawrence, Ari Levine & Bruno Mars, lagahöfundar (Bruno Mars) "Roar" — Lukasz Gottwald, Max Martin, Bonnie McKee, Katy Perry & Henry Walter, lagahöfundar (Katy Perry) "Royals" — Joel Little & Ella Yelich O'Connor, lagahöfundar (Lorde) "Same Love" — Ben Haggerty, Mary Lambert & Ryan Lewis, lagahöfundar (Macklemore & Ryan Lewis Featuring Mary Lambert)Nýliði ársins: James Blake Kendrick Lamar Macklemore & Ryan Lewis Kacey Musgraves Ed Sheeran Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tilnefningar til Grammy-tónlistarverðlaunanna voru kunngjörðar í nótt. Jay-Z fékk flestar tilnefningar, eða níu talsins, allar í flokki rapptónlistar. Á eftir honum koma Kendrick Lamar, Macklemore & Ryan Lewis, Justin Timberlake og Pharrell Williams, allir með sjö tilnefningar. Hluta tilnefninganna má sjá hér að neðan: Plata ársins: The Blessed Unrest — Sara Bareilles Random Access Memories — Daft Punk Good Kid, M.A.A.D City — Kendrick Lamar The Heist — Macklemore & Ryan Lewis Red — Taylor Swift Lag ársins: "Get Lucky" — Daft Punk & Pharrell Williams "Radioactive" — Imagine Dragons "Royals" — Lorde "Locked Out Of Heaven" — Bruno Mars "Blurred Lines" — Robin Thicke Featuring T.I. & Pharrell WilliamsLagahöfundar ársins: "Just Give Me A Reason" — Jeff Bhasker, Pink & Nate Ruess, lagahöfundar (Pink Featuring Nate Ruess) "Locked Out Of Heaven" — Philip Lawrence, Ari Levine & Bruno Mars, lagahöfundar (Bruno Mars) "Roar" — Lukasz Gottwald, Max Martin, Bonnie McKee, Katy Perry & Henry Walter, lagahöfundar (Katy Perry) "Royals" — Joel Little & Ella Yelich O'Connor, lagahöfundar (Lorde) "Same Love" — Ben Haggerty, Mary Lambert & Ryan Lewis, lagahöfundar (Macklemore & Ryan Lewis Featuring Mary Lambert)Nýliði ársins: James Blake Kendrick Lamar Macklemore & Ryan Lewis Kacey Musgraves Ed Sheeran
Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira