Halldór fær bara eitt tækifæri í viðbót - gekk illa í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2013 22:26 Halldór Helgason. Mynd/NordicPhotos/Getty Halldór Helgason var langt frá því að komast í sextán manna úrslit í FIS-snjóbrettamóti í Colorado í Bandaríkjunum í kvöld en hann keppti þá í slopestyle eða brekkuþraut. Halldór endaði aðeins í fjórtánda sæti í sínum riðli og var langt frá því að komast í úrslit. Halldór varð níundi eftir fyrri ferðina þegar hann krækti í 40,66 stig frá þremur dómurum. Þeir gáfu honum hinsvegar aðeins 21,66 stig fyrir seinni ferðina sem var aðeins 19. besti árangurinn. Fjórir efstu komust áfram í sextán manna úrslit en sá fjórði og síðasta komst áfram á 75,66 stigum. Það var Finninn Niemelae Nuutti sem slapp með það að fá aðeins 12,00 stig fyrir seinni ferðina en frábær fyrri ferð skilaði honum áfram í úrslit. Hinir sem komust upp úr riðlinum voru Ástralinn James Scotty, Norðmaðurinn Ulsletten Emil Andre og Bandaríkjamaðurinn Davis Brandon. Halldór er að reyna að verða fyrsti íslenski brettamaðurinn sem keppir á vetrarólympíuleikum og þetta var annað að tveimur mótum sem hann hefur tækifæri til að vinna sér inn þátttökurétt á ÓL. Halldór fær núna bara eitt tækifæri til viðbótar til að komast inn en hann keppir á móti í Kanada 16. janúar næstkomandi. Halldór er að reyna að safna nógu mörgum FIS-stigum til þess að vera meðal þeirra 40 efstu á FIS-styrkleikalistanum í janúar þegar það ræðst hverjir fá að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sochi í Rússlandi. Íþróttir Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Halldór Helgason var langt frá því að komast í sextán manna úrslit í FIS-snjóbrettamóti í Colorado í Bandaríkjunum í kvöld en hann keppti þá í slopestyle eða brekkuþraut. Halldór endaði aðeins í fjórtánda sæti í sínum riðli og var langt frá því að komast í úrslit. Halldór varð níundi eftir fyrri ferðina þegar hann krækti í 40,66 stig frá þremur dómurum. Þeir gáfu honum hinsvegar aðeins 21,66 stig fyrir seinni ferðina sem var aðeins 19. besti árangurinn. Fjórir efstu komust áfram í sextán manna úrslit en sá fjórði og síðasta komst áfram á 75,66 stigum. Það var Finninn Niemelae Nuutti sem slapp með það að fá aðeins 12,00 stig fyrir seinni ferðina en frábær fyrri ferð skilaði honum áfram í úrslit. Hinir sem komust upp úr riðlinum voru Ástralinn James Scotty, Norðmaðurinn Ulsletten Emil Andre og Bandaríkjamaðurinn Davis Brandon. Halldór er að reyna að verða fyrsti íslenski brettamaðurinn sem keppir á vetrarólympíuleikum og þetta var annað að tveimur mótum sem hann hefur tækifæri til að vinna sér inn þátttökurétt á ÓL. Halldór fær núna bara eitt tækifæri til viðbótar til að komast inn en hann keppir á móti í Kanada 16. janúar næstkomandi. Halldór er að reyna að safna nógu mörgum FIS-stigum til þess að vera meðal þeirra 40 efstu á FIS-styrkleikalistanum í janúar þegar það ræðst hverjir fá að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sochi í Rússlandi.
Íþróttir Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira