Tesla fær skattaafslátt svo auka megi framleiðsluna Finnur Thorlacius skrifar 19. desember 2013 10:15 Tesla Model S fyrir utan samsetningarverksmiðju Tesla í Palo Alto í Kaliforníu. Rafbílaframleiðandanum Tesla í Kaliforníu gengur prýðilega að selja bíla sína. Svo vel reyndar að Tesla ætlar að auka framleiðslugetuna úr 21.500 bílum í 56.500 bíla á næstunni. Til þess þarf þónokkra fjárfestingu og fylkisstjórnin í Kaliforníu hefur ákveðið að gefa Tesla ríflega 4 milljarða króna skattaafslátt vegna þessarar fjárfestingar. Fylkisstjórnin telur að þessi skattaaflsáttur muni hæglega sklila sér aftur í sköttum Tesla í framtíðinni og skatttekjum af þeim viðbótarstarfsmönnum sem stækkuninni fylgir. Tesla þarf að bæta við 112 starfsmönnum við þessa stækkun. Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent
Rafbílaframleiðandanum Tesla í Kaliforníu gengur prýðilega að selja bíla sína. Svo vel reyndar að Tesla ætlar að auka framleiðslugetuna úr 21.500 bílum í 56.500 bíla á næstunni. Til þess þarf þónokkra fjárfestingu og fylkisstjórnin í Kaliforníu hefur ákveðið að gefa Tesla ríflega 4 milljarða króna skattaafslátt vegna þessarar fjárfestingar. Fylkisstjórnin telur að þessi skattaaflsáttur muni hæglega sklila sér aftur í sköttum Tesla í framtíðinni og skatttekjum af þeim viðbótarstarfsmönnum sem stækkuninni fylgir. Tesla þarf að bæta við 112 starfsmönnum við þessa stækkun.
Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent