Aníta og Helgi Íþróttafólk Reykjavíkur 2013 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2013 17:50 Mynd/NordicPhotos Frjálsíþróttafólkið Helgi Sveinsson úr Ármanni og Aníta Hinriksdóttir úr Íþróttafélagi Reykjavíkur voru í dag valin Íþróttafólk Reykjavíkur árið 2013 en í ár voru í fyrsta sinn kjörin Íþróttakarl og Íþróttakona Reykjavíkur. Allt frá árinu 1979 hefur stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur valið Íþróttamann Reykjavíkur en ellefu af síðustu þrettán verðlaunahöfum höfðu verið kona. Í ár voru í fyrsta sinn kjörin Íþróttakarl og Íþróttakona Reykjavíkur auk þess sem að Íþróttalið ársins í Reykjavík var valið. Íþróttakarl Reykjavíkur 2013 er frjálsíþróttamaðurinn Helgi Sveinsson úr Ármanni en hann varð heimsmeistari í spjótkasti fatlaðra í sumar. Íþróttakona Reykjavíkur 2013 er frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir úr Íþróttafélagi Reykjavíkur sem vann bæði heims-, Evrópu- og Norðurlandameistaratitla unglinga í millivegalengdahlaupum á árinu. Íþróttalið Reykjavíkur 2013 er lið KR í knattspyrnu karla sem varð Íslandsmeistari í sumar. Tólf einstaklingar voru verðlaunaðir fyrir frábæran árangur á árinu 2013 í dag og fjórtán lið frá sjö félögum. Íþróttafólkið og íþróttafélögin sem að liðunum standa fengu bæði áletraða verðlaunagripi og peningastyrk í verðlaun en heildarupphæð styrkjanna var 4 milljónir króna. Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur veittu styrkina.Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2013:Fram: Íslandsmeistarar í handknattleik karla og kvenna auk bikarmeistara í knattspyrnu karlaÍR: Bikarmeistarar í handknattleik karla, bikarmeistarar í frjálsíþróttum beggja kynja og Íslandsmeistarar í keilu beggja kynjaJúdófélag Reykjavíkur: Bikarmeistarar í sveitakeppni karlaKR: Íslandsmeistarar í knattspyrnu karlaTBR: Íslandsmeistarar í liðakeppni beggja kynja í badmintonValur: Bikarmeistarar í handknattleik kvennaVíkingur: Íslandsmeistarar í karlaflokki í karate og í liðakeppni beggja kynja í borðtennisEinstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2013: Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Sundfélaginu Ægi Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamaður úr Skotfélagi Reykjavíkur Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Sundfélaginu Ægi Hannes Þór Halldórsson, knattspyrnumaður úr KR Helga María Vilhjálmsdóttir, skíðakona úr ÍR Helgi Sveinsson, frjálsíþróttamaður úr Ármanni Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni Konráð Valur Sveinsson, hestamaður úr Fáki Stella Sigurðardóttir, handknattleikskona úr Fram Sunna Víðisdóttir, kylfingur úr GR Íþróttir Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira
Frjálsíþróttafólkið Helgi Sveinsson úr Ármanni og Aníta Hinriksdóttir úr Íþróttafélagi Reykjavíkur voru í dag valin Íþróttafólk Reykjavíkur árið 2013 en í ár voru í fyrsta sinn kjörin Íþróttakarl og Íþróttakona Reykjavíkur. Allt frá árinu 1979 hefur stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur valið Íþróttamann Reykjavíkur en ellefu af síðustu þrettán verðlaunahöfum höfðu verið kona. Í ár voru í fyrsta sinn kjörin Íþróttakarl og Íþróttakona Reykjavíkur auk þess sem að Íþróttalið ársins í Reykjavík var valið. Íþróttakarl Reykjavíkur 2013 er frjálsíþróttamaðurinn Helgi Sveinsson úr Ármanni en hann varð heimsmeistari í spjótkasti fatlaðra í sumar. Íþróttakona Reykjavíkur 2013 er frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir úr Íþróttafélagi Reykjavíkur sem vann bæði heims-, Evrópu- og Norðurlandameistaratitla unglinga í millivegalengdahlaupum á árinu. Íþróttalið Reykjavíkur 2013 er lið KR í knattspyrnu karla sem varð Íslandsmeistari í sumar. Tólf einstaklingar voru verðlaunaðir fyrir frábæran árangur á árinu 2013 í dag og fjórtán lið frá sjö félögum. Íþróttafólkið og íþróttafélögin sem að liðunum standa fengu bæði áletraða verðlaunagripi og peningastyrk í verðlaun en heildarupphæð styrkjanna var 4 milljónir króna. Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur veittu styrkina.Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2013:Fram: Íslandsmeistarar í handknattleik karla og kvenna auk bikarmeistara í knattspyrnu karlaÍR: Bikarmeistarar í handknattleik karla, bikarmeistarar í frjálsíþróttum beggja kynja og Íslandsmeistarar í keilu beggja kynjaJúdófélag Reykjavíkur: Bikarmeistarar í sveitakeppni karlaKR: Íslandsmeistarar í knattspyrnu karlaTBR: Íslandsmeistarar í liðakeppni beggja kynja í badmintonValur: Bikarmeistarar í handknattleik kvennaVíkingur: Íslandsmeistarar í karlaflokki í karate og í liðakeppni beggja kynja í borðtennisEinstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2013: Aníta Hinriksdóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Sundfélaginu Ægi Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni Ásgeir Sigurgeirsson, skotíþróttamaður úr Skotfélagi Reykjavíkur Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Sundfélaginu Ægi Hannes Þór Halldórsson, knattspyrnumaður úr KR Helga María Vilhjálmsdóttir, skíðakona úr ÍR Helgi Sveinsson, frjálsíþróttamaður úr Ármanni Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni Konráð Valur Sveinsson, hestamaður úr Fáki Stella Sigurðardóttir, handknattleikskona úr Fram Sunna Víðisdóttir, kylfingur úr GR
Íþróttir Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira