Einar Kristinn og María skíðafólk ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. desember 2013 09:15 María og Einar Kristinn. Mynd/Skíðasamband Íslands Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir hafa verið útnefnd skíðamaður og skíðakona ársins 2013. Bæði æfa og keppa með Skíðafélagi Akureyrar. Í tilkynningu frá Skíðasambandi Íslands kemur fram að valið hafi verið sérstaklega erfitt í ár. Hér að neðan má sjá umfjöllun um þau Einar Kristin og Maríu. Skíðamaður ársins - Einar Kristinn Kristgeirsson Einar Kristinn er 19 ára gamall (fæddur 1994) og keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar. Einar er í landsliði Íslands í alpagreinum. Einar Kristinn var mjög sigursæll á árinu hérna heima fyrir og afrekaði hann eftirfarandi: Íslandsmeistari í svigi í karlaflokki Íslandsmeistari í stórsvigi í karlaflokki Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í karlaflokki 2.sæti í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands 2013 Bikarmeistari í karlaflokki Íslandsmeistari í svigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í stórsvigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í flokki 18-20 ára Bikarmeistari í flokki 18-20 ára Hann tók þátt á HM fullorðinni í Schladming í Austurríki og HM unglinga í Quebec í Kanada, ásamt því að taka þátt í mörgum alþjóðlegum FIS mótum erlendis, hérna eru helstu afrek hans á mótum erlendis árið 2013: HM fullorðinna - 55.sæti í stórsvigi HM unglinga - 19.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 7.sæti í svigi Einar bætti stöðu sína á heimslista í öllum greinum talsvert: Svig: Úr 420.sæti í 160.sæti. Stórsvig: Úr 1755.sæti í 1215.sæti. Risasvig: Úr 1644.sæti í 994.sæti. Einar Kristinn er búinn að ná lágmörkum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014 og eins og staðan er núna er hann á leiðinni þangað.Skíðakona ársins - María Guðmundsdóttir María er 20 ára gömul (fædd 1993) og keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar. María er í landsliði Íslands í alpagrienum. Á Skíðamóti Íslands í apríl árið 2012 datt María illa og sleit krossbönd, liðþófa og brotnaði á hné. Hún var í endurhæfingu lengi og byrjaði ekki að keppa fyrr en í febrúar 2013. Árangur hennar á árinu er því ótrúlegur miðað við að vera ný kominn uppúr alvarlegum meiðslum. María var sigursæl hérna heima á þessu ári: Íslandsmeistari í stórsvigi í kvennaflokki Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í kvennaflokki 2.sæti í stórsvigi á Skíðamóti Íslands 2013 2.sæti í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands 2013 Íslandsmeistari í svigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í stórsvigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í flokki 18-20 ára María tók þátt á HM fullorðinna í Schladming í Aursturríki og HM unglinga í Quebec í Kanada, ásamt því að taka þátt í mörgum alþjóðlegum FIS mótum erlendis, hérna eru helstu afrek hennar á mótum erlendis árið 2013: HM fullorðinna - 52.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 1.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 2.sæti í svigi (2 sinnum) Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 3.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 5.sæti í svigi (4 sinnum) María er búin að ná lágmörkum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014 og eins og staðan er núna er hún á leiðinni þangað. Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Sjá meira
Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir hafa verið útnefnd skíðamaður og skíðakona ársins 2013. Bæði æfa og keppa með Skíðafélagi Akureyrar. Í tilkynningu frá Skíðasambandi Íslands kemur fram að valið hafi verið sérstaklega erfitt í ár. Hér að neðan má sjá umfjöllun um þau Einar Kristin og Maríu. Skíðamaður ársins - Einar Kristinn Kristgeirsson Einar Kristinn er 19 ára gamall (fæddur 1994) og keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar. Einar er í landsliði Íslands í alpagreinum. Einar Kristinn var mjög sigursæll á árinu hérna heima fyrir og afrekaði hann eftirfarandi: Íslandsmeistari í svigi í karlaflokki Íslandsmeistari í stórsvigi í karlaflokki Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í karlaflokki 2.sæti í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands 2013 Bikarmeistari í karlaflokki Íslandsmeistari í svigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í stórsvigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í flokki 18-20 ára Bikarmeistari í flokki 18-20 ára Hann tók þátt á HM fullorðinni í Schladming í Austurríki og HM unglinga í Quebec í Kanada, ásamt því að taka þátt í mörgum alþjóðlegum FIS mótum erlendis, hérna eru helstu afrek hans á mótum erlendis árið 2013: HM fullorðinna - 55.sæti í stórsvigi HM unglinga - 19.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 7.sæti í svigi Einar bætti stöðu sína á heimslista í öllum greinum talsvert: Svig: Úr 420.sæti í 160.sæti. Stórsvig: Úr 1755.sæti í 1215.sæti. Risasvig: Úr 1644.sæti í 994.sæti. Einar Kristinn er búinn að ná lágmörkum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014 og eins og staðan er núna er hann á leiðinni þangað.Skíðakona ársins - María Guðmundsdóttir María er 20 ára gömul (fædd 1993) og keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar. María er í landsliði Íslands í alpagrienum. Á Skíðamóti Íslands í apríl árið 2012 datt María illa og sleit krossbönd, liðþófa og brotnaði á hné. Hún var í endurhæfingu lengi og byrjaði ekki að keppa fyrr en í febrúar 2013. Árangur hennar á árinu er því ótrúlegur miðað við að vera ný kominn uppúr alvarlegum meiðslum. María var sigursæl hérna heima á þessu ári: Íslandsmeistari í stórsvigi í kvennaflokki Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í kvennaflokki 2.sæti í stórsvigi á Skíðamóti Íslands 2013 2.sæti í samhliðasvigi á Skíðamóti Íslands 2013 Íslandsmeistari í svigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í stórsvigi í flokki 18-20 ára Íslandsmeistari í alpatvíkeppni í flokki 18-20 ára María tók þátt á HM fullorðinna í Schladming í Aursturríki og HM unglinga í Quebec í Kanada, ásamt því að taka þátt í mörgum alþjóðlegum FIS mótum erlendis, hérna eru helstu afrek hennar á mótum erlendis árið 2013: HM fullorðinna - 52.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 1.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 2.sæti í svigi (2 sinnum) Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 3.sæti í svigi Alþjóðlegt FIS mót í Noregi - 5.sæti í svigi (4 sinnum) María er búin að ná lágmörkum fyrir Vetrarólympíuleikana í Sochi 2014 og eins og staðan er núna er hún á leiðinni þangað.
Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Sjá meira