Berglind Gígja og Lúðvík Már eru blakfólk ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2013 17:41 Berglind Gígja Jónsdóttir og Lúðvík Már Matthíasson. Mynd/Blaksamband Íslands Stjórn Blaksambands Íslands hefur valið þau Berglindi Gígju Jónsdóttur og Lúðvík Má Matthíasson blakfólk ársins 2013 en þau koma bæði úr HK. Lúðvík Már Matthíasson er sautján ára gamall en hann er leikmaður með Íslands-, deildar- og Bikarmeisturum HK í Kópavogi. Á árinu lék Lúðvík Már með þremur landsliðum þar á meðal með A landsliði Íslands sem lék í undankeppni fyrir HM í Halmstad í Svíþjóð og á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg. Lúðvík spilaði með félaga sínum Theódóri Óskari Þorvaldssyni í fyrsta U19 ára landsliðinu í strandblaki sem keppti í undankeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna í Nanjing en mótið var haldið í Berlín í ágúst. Í framhaldinu hélt liðið svo á NEVZA mót í Drammen í Noregi og enduðu þeir félagar í 5. sæti. Lúðvík var burðarás í U19 ára landsliðinu í blaki þegar liðið hafnaði í 5. sæti NEVZA mótsins í IKAST í Danmörku í október en 6 þjóðir tóku þátt. Auk þess að vinna allt sem í boði á síðustu leiktíð með liði sínu HK náði hann og félagi hans, Theódór, að vinna Íslandsmeistaratitilinn í fullorðinsflokki í strandblaki. Auk þess urðu þeir félagar Íslandsmeistarar í flokki U21 og flokki U17. Berglind Gígja Jónsdóttir er 18 ára gömul og leikmaður með bikarmeistaraliði HK í Kópavogi. Á árinu lék hún með þremur landsliðum. Berglind Gígja lék með A landsliði Íslands sem tók þátt í fyrsta sinn í undankeppni fyrir HM í blaki en mótið fór fram í Daugavpils í Lettlandi. Þá tók hún einnig þátt með A landsliðinu í Smáþjóðaleikunum í sumar. Berglind spilaði með Elísabetu Einarsdóttur í dönsku úrvalsdeildinni í strandblaki í sumar og náðu þær ágætum árangri. Þær léku fyrir hönd Íslands í NEVZA móti í Drammen í Noregi í ágúst og hömpuðu þar NEVZA meistaratitli í flokki U19. Var þetta í fyrsta sinn sem íslenskt strandblaklið vinnur gullverðlaun í alþjóðlegu móti. Berglind var burðarás í U19 ára landsliði Íslands í blaki þegar liðið varð í 5. sæti í NEVZA móti í IKAST í Danmörku í október. Auk þess að verða bikarmeistari með liði HK í blaki varð Berglind Gígja Íslandsmeistari í strandblaki fullorðinna með Elísabetu Einarsdóttur en þetta var annað árið í röð sem þær hampa þessum titli. Þá unnu þær einnig Íslandsmeistaratitilinn í flokki U21. Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Stjórn Blaksambands Íslands hefur valið þau Berglindi Gígju Jónsdóttur og Lúðvík Má Matthíasson blakfólk ársins 2013 en þau koma bæði úr HK. Lúðvík Már Matthíasson er sautján ára gamall en hann er leikmaður með Íslands-, deildar- og Bikarmeisturum HK í Kópavogi. Á árinu lék Lúðvík Már með þremur landsliðum þar á meðal með A landsliði Íslands sem lék í undankeppni fyrir HM í Halmstad í Svíþjóð og á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg. Lúðvík spilaði með félaga sínum Theódóri Óskari Þorvaldssyni í fyrsta U19 ára landsliðinu í strandblaki sem keppti í undankeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna í Nanjing en mótið var haldið í Berlín í ágúst. Í framhaldinu hélt liðið svo á NEVZA mót í Drammen í Noregi og enduðu þeir félagar í 5. sæti. Lúðvík var burðarás í U19 ára landsliðinu í blaki þegar liðið hafnaði í 5. sæti NEVZA mótsins í IKAST í Danmörku í október en 6 þjóðir tóku þátt. Auk þess að vinna allt sem í boði á síðustu leiktíð með liði sínu HK náði hann og félagi hans, Theódór, að vinna Íslandsmeistaratitilinn í fullorðinsflokki í strandblaki. Auk þess urðu þeir félagar Íslandsmeistarar í flokki U21 og flokki U17. Berglind Gígja Jónsdóttir er 18 ára gömul og leikmaður með bikarmeistaraliði HK í Kópavogi. Á árinu lék hún með þremur landsliðum. Berglind Gígja lék með A landsliði Íslands sem tók þátt í fyrsta sinn í undankeppni fyrir HM í blaki en mótið fór fram í Daugavpils í Lettlandi. Þá tók hún einnig þátt með A landsliðinu í Smáþjóðaleikunum í sumar. Berglind spilaði með Elísabetu Einarsdóttur í dönsku úrvalsdeildinni í strandblaki í sumar og náðu þær ágætum árangri. Þær léku fyrir hönd Íslands í NEVZA móti í Drammen í Noregi í ágúst og hömpuðu þar NEVZA meistaratitli í flokki U19. Var þetta í fyrsta sinn sem íslenskt strandblaklið vinnur gullverðlaun í alþjóðlegu móti. Berglind var burðarás í U19 ára landsliði Íslands í blaki þegar liðið varð í 5. sæti í NEVZA móti í IKAST í Danmörku í október. Auk þess að verða bikarmeistari með liði HK í blaki varð Berglind Gígja Íslandsmeistari í strandblaki fullorðinna með Elísabetu Einarsdóttur en þetta var annað árið í röð sem þær hampa þessum titli. Þá unnu þær einnig Íslandsmeistaratitilinn í flokki U21.
Íþróttir Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira