Íslendingar í aðalhlutverki í torfærumynd Finnur Thorlacius skrifar 20. desember 2013 14:45 Á bílavefnum Jalopnik er nú nær 10 mínútna langt og geggjað myndband af torfærukeppni í Noregi. Ekkert er getið þess að bestu mennirnir í keppninni eru Íslendingar, enda standa tveir þeirra á palli að keppni lokinni. Það er kannski ekki skrítið í ljósi þess að svona keppnir eru upprunar frá Íslandi og svo virðist sem við höfum enn forskot á aðrar þjóðir í þessum efnum. Keppnin er eins og Norðurlandamót því bílar frá Svíþjóð, Finnlandi, Noregi og Íslandi sjást keppa. Mikið er um veltur og flotta takta og að sjálfsögðu þær bestu hjá íslensku keppendunum. Myndskeiðið er tæpar 10 mínútur en hasarinn hefst ekki fyrir alvöru fyrr en eftir 1:26 mínútur. Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent
Á bílavefnum Jalopnik er nú nær 10 mínútna langt og geggjað myndband af torfærukeppni í Noregi. Ekkert er getið þess að bestu mennirnir í keppninni eru Íslendingar, enda standa tveir þeirra á palli að keppni lokinni. Það er kannski ekki skrítið í ljósi þess að svona keppnir eru upprunar frá Íslandi og svo virðist sem við höfum enn forskot á aðrar þjóðir í þessum efnum. Keppnin er eins og Norðurlandamót því bílar frá Svíþjóð, Finnlandi, Noregi og Íslandi sjást keppa. Mikið er um veltur og flotta takta og að sjálfsögðu þær bestu hjá íslensku keppendunum. Myndskeiðið er tæpar 10 mínútur en hasarinn hefst ekki fyrir alvöru fyrr en eftir 1:26 mínútur.
Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent