Afskriftir rafbíla hraðari Finnur Thorlacius skrifar 30. desember 2013 15:35 Nissan Leaf bíll hlaðinn. Svo virðist sem rafmagnsbílar falli hraðar í verði en hefðbundnir bílar. Í USA Today er greint frá því að könnun sem gerð var af KBB fyrir blaðið hafi sýnt að þeir 3 bílar sem tapað hafa mestu af upphaflegu virði eftir 5 ár séu allir rafbílar. Voru það bílarnir Nissan Leaf, Fiat 500e og Smart ForTwo Electric. Því hafa þeir sem riðu á vaðið og keyptu fyrstu rafmagnsbílana þurft að sætta sig við lægra endursöluverð þeirra en ef þeir hefðu keypt bíla með hefðbundnar brunavélar. Listi þeirra 10 bíla sem tapað höfðu mestu af upphaflegu kaupverði samanstendur af rafmagnsbílum og lúxusbílum sem kostuðu skildinginn í upphafi. Svona er listi 10 verstu bílanna og prósentutalan sýnir hve mikið stendur eftir af upphaflegu kaupvirði þeirra eftir 5 ár. 1 Nissan Leaf 18% 2 Fiat 500e 21% 3 Smart fortwo electric 21.5% 4 Jaguar XJ 22.2% 5 Volkswagen CC 25% 6 Mercedes-Benz CL-Class 25.8% 7 BMW 7 Series 26% 8 Volvo S80 27.3% 9 Lincoln MKS 27.5% 10 Jaguar XK Series 27.6% Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent
Svo virðist sem rafmagnsbílar falli hraðar í verði en hefðbundnir bílar. Í USA Today er greint frá því að könnun sem gerð var af KBB fyrir blaðið hafi sýnt að þeir 3 bílar sem tapað hafa mestu af upphaflegu virði eftir 5 ár séu allir rafbílar. Voru það bílarnir Nissan Leaf, Fiat 500e og Smart ForTwo Electric. Því hafa þeir sem riðu á vaðið og keyptu fyrstu rafmagnsbílana þurft að sætta sig við lægra endursöluverð þeirra en ef þeir hefðu keypt bíla með hefðbundnar brunavélar. Listi þeirra 10 bíla sem tapað höfðu mestu af upphaflegu kaupverði samanstendur af rafmagnsbílum og lúxusbílum sem kostuðu skildinginn í upphafi. Svona er listi 10 verstu bílanna og prósentutalan sýnir hve mikið stendur eftir af upphaflegu kaupvirði þeirra eftir 5 ár. 1 Nissan Leaf 18% 2 Fiat 500e 21% 3 Smart fortwo electric 21.5% 4 Jaguar XJ 22.2% 5 Volkswagen CC 25% 6 Mercedes-Benz CL-Class 25.8% 7 BMW 7 Series 26% 8 Volvo S80 27.3% 9 Lincoln MKS 27.5% 10 Jaguar XK Series 27.6%
Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent