Vinsælustu iPhone leikirnir framleiddir á Norðurlöndum Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2013 11:27 Þorsteinn Baldur Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla. Þorsteinn Baldur Friðriksson stofnandi Plain Vanilla benti á að fimm vinsælustu iPhone leikir í Bandaríkjunum séu framleiddir á Norðurlöndum, á Facebook síðu sinni í gær. Leikurinn QuizUp vermir efsta sætið, en hann er framleiddur af Plain Vanilla. Um þennan árangur segir Þorsteinn á Facebook: „Þetta verður að teljast ótrúlegur árangur Norðurlandanna á þessum hyper competitive (samkeppnis-) markaði!“ Leikurinn Candy Crush Saga er í öðru sæti, en hann er framleiddur af fyrirtækinu King frá Svíþjóð. Leikirnir Angry Birds Go, sem er í þriðja sæti og Angry Birds Star Wars II sem er í fjórða sæti, eru framleiddir af fyrirtækinu Rovio frá Finnlandi. Leikurinn Clash of Clans er svo í því fimmta, en hann er framleiddur af finnska fyrirtækinu Suprecell. Fimm vinsælustu iPhone leikir í Bandaríkjunum eru allir framleiddir á Norðurlöndum. Leikjavísir Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Þorsteinn Baldur Friðriksson stofnandi Plain Vanilla benti á að fimm vinsælustu iPhone leikir í Bandaríkjunum séu framleiddir á Norðurlöndum, á Facebook síðu sinni í gær. Leikurinn QuizUp vermir efsta sætið, en hann er framleiddur af Plain Vanilla. Um þennan árangur segir Þorsteinn á Facebook: „Þetta verður að teljast ótrúlegur árangur Norðurlandanna á þessum hyper competitive (samkeppnis-) markaði!“ Leikurinn Candy Crush Saga er í öðru sæti, en hann er framleiddur af fyrirtækinu King frá Svíþjóð. Leikirnir Angry Birds Go, sem er í þriðja sæti og Angry Birds Star Wars II sem er í fjórða sæti, eru framleiddir af fyrirtækinu Rovio frá Finnlandi. Leikurinn Clash of Clans er svo í því fimmta, en hann er framleiddur af finnska fyrirtækinu Suprecell. Fimm vinsælustu iPhone leikir í Bandaríkjunum eru allir framleiddir á Norðurlöndum.
Leikjavísir Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira